Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1915, Side 38

Búnaðarrit - 01.08.1915, Side 38
196 BÚNAÐAJRRIl’ sentimetrar. Fjarlægðin frá bænum að stöðinni sé 250 metrar. Hér veljum við 220 volta spennu og þurfum þá ekki nema 16 m/m2 gilda leiðsluþræði. I. Vélar og annað efni: 1. Útbúnaður við vatnstökuna . . . kr. 200 2. 100 metra langar pípur .... — 750 3. 8 hestafla túrbína með kasthjóli, sog- pípu og öðru tilheyrandi; snúnings- hraði 1400 á mín.......................— 700 4. Rafmagnsvél með 220 volta spennu, samsvarandi 8 hestöflum með segul- stilli og ástengslum, snúningshraði 1400 á mín.............................— 600 5. Mælatafla með mælum og öryggjum — 130 6. Leiðslur milli töflu og vélar ... — 15 7. Leiðslur milli stöðvarinnar og bæjarins — 275 8. Þrumuleiðarar með jarðleiðslu . . — 30 9. Leiðslur til ljósa í bæinn, 20 lampa- st»ði, uppsettar.......................— 240 10. Leiðslur fyrir suðu-áhöld og ofna í 4 herbergjum...........................— 90 11. Lampar.................................— 55 12. Suðu-áhöld.............................— 250 13. 2 ofnar................................— 120 14. Ýmislegt smá-efni .... . . — 45 Samtals kr. 3500 Gerum nú ráð fyrir, að uppsefning, bygging og jarðvinna kosti iíkt og í 1. áætlun eða samtals kr. 1500, kostar þá þessi 8 hestafla stöð engu meira en 5 hestafla stöðin hjá hinum bóndanum. Þetta getur oft hent, og

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.