Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 65
BÚNAÐARRIT 223 áburðarlögurinn sígur niður í jörðina. Slíkur haugur er ætið óþrifalegur, auk þess sem hann er talandi vottur um hirðuleysi eða fákunnáttu í jarðrækt. Jafnvel þó öll umgengni sé þrifaleg, hlýtur ætíð að stafa nokkur óþrifnaður af fjósi og haug. Hvorttveggja er því bezt sett þar sem ekki ber mjög mikið á því, að minsta kosti ekki frá bæjardyrunum. Þrifalegast er það að sjálfsögðu, að fjósið sé nokkurn spöl frá bænum, en því fylgir sá mikli ókostur, að erfitt er fyrir kven- fólk að fara í fjósið á vetrum, er illa viðrar. Þægilegast er að mörgu leyti, að fjósið sé heima við bæinn og jafnvel að innangengt væri í það á vetrum. Eg gæti trúað því, að sá siður kæmist á, að fjós og hlaða væru heima við bæ, og ef til vill að nokkru leyti áföst við hann, en fjóshauguriun þá jafnframt í haughúsi eða vönduðu upphlöðnu haugstæði að lmsábalci, þar sem iítið bæri á. Eg hef ekki eingöngu fyrir augum þæg- indin, sem fylgja þessu fyrirkomulagi. Margir hafa ef- laust veitt því eftirtekt, að þegar lítil steinhús koma í stað bæja vorra, þá eru þau næsta lítilfjörleg í saman- burði við gömlu bæina, sem eru hálfu fyrirferðarmeiri. Býlið verður hálf-eyðilegt, þegar húsaþyrpingin hverfur. Það þurfa fleiri hús en eitt að koma í stað bæjarins, ef byggingin á að verða myndarleg. Það mun hlýjast og ódýrast, að byggja bæ sinn undir einu þaki, og þá er ekki öðrum húsum til að dreifa, er setja megi hjá bænum, en fjósi og hlöðu. íbúðarhúsið, fjósið og hlaðan gætu þá orðið myndarleg húsaþyrping, sem ekki stæði á baki gamla bænum, og væri þá hverjura í sjálfs vald sett, hvort hann kysi að láta þessi útihús ná saman við bæinn eða ekki, en erfitt er þó að sjá við því, að óloft geti ekki borist úr fjósi inn í bæinn, ef innangengt er á milli þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.