Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 66

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 66
224 BTJNAÐARRIT Skitugu skórnir. Það má með sanni segja, að mörg bóndakonan heldur bæ sínum og bað- stofu svo hreinum og þrifalegum, að furðu gegnir, þó auðvitað sé þetta misjafnt eins og mennirnir. Þetta er þó vissulega erfitt verk. Umhverfis bæina veður oft alt í for, og hún berst stöðugt inn í bæinn á fótum allra, sem stíga út fyrir dyr. Við þessu er erfitt að gera, en nokkuð gæti það bætt úr skák, ef einfaldur útbúnaður væri fyrir hvers manns dyrum til þess, að skafa mesta skítinn af skónum sínum. Einfaldast er óbrotið sköfu- járn, sem margir hafa eflaust séð í kaupstöðum. Það er með hvassri röð að ofan og dálit.lum hyrnum á báð- um endum, svo bæði má skafa forina neðan af skónum og af fótjöðrunum. Hver smiður getur auðveldlega smíðað slíka sköfu, en auk þess fást þær í verzlunum úr steypi- járni, og er það endingarbetra. En sköfujárnið er þó ekki einhlítt. Oftast vill eitt- hvað eftir loða, þó mesta forin sé strokin af á því. — Fyrir utan bæjardyrnar þarf helzt auk þess að vera all- stór einföld járngrind, sem venjulega er gerð úr sterku gjarðajárni, þannig að kantar járnsins vita upp. Hún endist lengi, ef hún er sterklega gerð, og hreinsar skóna rækilega að neðan. Þá þarf til viðbótar þriðja áhaldið: grófgerða fótaþurku (,,mottu“), sem höfð er í bæjardyr- um, ef göng eru með trégólfi, en framan baðstofudyra, ef moldargólf eru í göngunum. Slíkar fótaþurkur íást í búðum, en vel mætti gera þær heima, t. d. úr gömlum reipuin, sem væru laglega stögluð saman, svo að úr þeim yrði einskonar þétt grind með smágötum á. Götin fyllast smám saman af óhreinindum, og þarf því að taka þurkuna upp við og við og berja úr henni úti við. Bœrinn hans Þó ekki sé um margbrotið mál að ræða Guðjóns. hér að framan, er ætíð erfitt að lýsa svo ytra útliti, að vel skiljist af orðum einum. Mér kom því til hugar, að biðja einn af vorum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.