Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 67

Búnaðarrit - 01.08.1915, Page 67
BÚNAÐARRIT 225 byggingafróðu mönnum, húsagerðarfræðing Guðjón Sam- úelsson, að gera litla mynd af íslenzkum sveitabæ eftir sínu höfði og bað hann þess, að gatan heim að bænum sæist iafnframt. Formaður búnaðarfélagsins gaf mér góðfúslega leyfl til þess, að láta mynd þessa fyigja lín- um þessum, og Guðjón varð við tilmælum minum. íalenzkur sveitabœr eftir Guðjón Samúelsson. — Svona hugsar þá Guðjón sér bæinn og túngöt- una! Næst manni á myndinni er túngirðingin með breiðu hliði fyrir flutning og vagna og litlu hliði fyrir gangandi menn. Öðru megin við hliðið heflr hann sett mikið hesthús, en hinu megin sér á horn af hestarétt- inni fyrir utan túngirðinguna. Frá hliðinu liggur boga- dreginn vegur heim að bænum. Sjálfur bærinn er næsta ólíkur öllu þvi, sem vér höfum vanist, og býst eg við, að menn kunni misjafnlega við svip hans og útlit alt. 15

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.