Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 84

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 84
242 búnaðarrIt veginum innan við Aurasel, leitt síðan fram yfir sand- inn austan Hemlu og niður á engjarnar. Lengd skurð- arins er 3550 metrar alls, stíflugarðar eða fyrirhleðslur á sandinum 375 metrar, og kostnaður um 1100 kr. Þá mældi eg og gerði áætlun um ko&tnað við að hlaða fyrir vatnsrensli úr Þverá á DufþeJcjuböfckum til þess að koma í veg fyrir flæði úr ánni um heyannir. Kostnaðurinn áætlaður 1000 kr. Auk þessa hefi eg mælt og leiðbeint með þurkun, áveitu, flóðgarðahleðslu o. fi. á ýmsum stöðum, þar á meðal í Þingvailasveitinni — þurkun og áveitu á Brúsa- staðamýri — og víðar. Áveitutili’aunir. Á búnaðarþinginu 1911 kom fram tillaga í sambandi við styrkveitinguna til Mikla- vatnsmýraráveituverksins um það, að búnaðarfélagið reyndi að fá land til umráða á áveitusvæðinu, þar sem komið yrði við verulegum tilraunum með afnot áveitu- vatnsins. Þótti „heppilegast, að tilraunasvæðið fengist á þann hátt, að búnaðarfélagið fengi umráð yfir ein- hverri þeirra jarða, er afnot hefði af áveitunni". Búnaðarfélagið leitaði nú fyrir sér að fá umráð yfir jörð á áveitusvæðinu, en það reyndist árangurslaust. Áveituverkinu var ekki lokið fyr en seint um haustið 1912, og ekki byrjað að veita á fyr en um vorið 1913. En þá kom strax í ljós, að áveitan var í ólagi, vatnið sem náðist, oflitið, og af því leiddi, að enginn árangur varð af áveitunni það vor. Alt þetta varð til þess, að áveitutilraununum var frestað. Á búnaðarþinginu 1913j, var enn vakið máls á því, að gerðar jyrðu áveitutilraunir, og samþykt tillaga þar að lútandi. Nefndin, sem um málið fjallaði á búnaðar- þinginu, leggur áherziu á, að byrjað verði á áveitutilraun- unum „hiðjbráðasta að hægt er, ef ekki á Miklavatns- mýri, þá einhversstaðar annarsstaðar, þar sem því yiði viðkomið".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.