Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 15

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 15
BÚNAÐARRIT 9 En það er nú eigi ætlun mín hjer að rekja þessa hlið áveitumálsins, heldur snúa mjer að efni því, sem á að vera aðal-umtalsefnið, en það er reynsla ýmsra manna um áveitur. Reynslu þessara manna ber yfirleitt saman um það, að áveitur þeirra hafi gert meira og minna gagn. Sum- staðar koma að vísu fram gallar á áveitunum, en þeir eiga langoftast rót sína að rekja, annaðhvort til ein- hverra vansmíða á áveituverkinu eða til staðháttanna. Og það, sem þar, fremur öðru, ræður miklu um, eru gæði vatnsins. Það, að áveituvatnið sje gott og nægilega mikið, er eitt af aðalskilyrðum þess, að áveitan geri gott gagn. Þetta kemur og berlega i ijós í ummælum þeirra, er spurðir hafa verið um reynslu sína í þessu efni. Annað atriði, sem hefir mikil áhrif á það, hvernig áveitur reynast til frambúðar, er framræslan. Sumir kvarta um það, að áveitusvæðin hœtti að spretta er fram í sækir. Það spretti sæmilega fyrstu 3—4 árin, en svo fari sprettunni aftur, og loks hætti áveitan alveg að spretta eftir 8—10 ár, ef henni er þá haldið svo lengi áfram. Það sem þessu veldur, er oft slæmur eða ófrjór jarð- vegur, samfara ijelegu áveituvatni, áveituvatnið í uppi- stöðum ofdjúpt, vatnið látið iiggja oflengi á í einu o. s. frv. En það, sem ef til vill verður þyngst á metunum í þessu sambandi er það, hvað áveitulandið er víða blautt, og getur ekki þornað nema í iangvinnum þurkum, af því að alla framræslu vantar, eða þá að hún er mjög ófullkomin. Þetta., hvað framræslunni er víða stórlega ábótavant, hygg jeg að sje oft ástæðan til þess, hvað áveitur sum- staðar ganga fljótt úr sjer aftur, og hætta að spretta. Þegar veitt er á að staðaldri, og einkum þegar um uppistöðu er að ræða, þá er nauðsyniegt, að áveitulandið geti pornað til hlýtar, þegar af því er hleypt, þá sjaldan að það er gert. Og sjerstaklega er gott, að landið geti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.