Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 91

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 91
BÍJNAÐ ARRIT 85 að aldri, og skyldi dýralæknis-vottorð íylgja þeim, eins og venja er til. Hestana átti að afhenda á skipsfjöl á Islandi, og skyldu seljendur greiða flutningsgjaldið, ásamt fóðurkostnaði, á leiðinni til Danmerkur, en vátryggingu alla átti kaupandi að taka að sjer. Allir hestarnir áttu að vera fluttir í skip fyrir lok septembermánaðar, en þó áskilið, að síðasta útskipun mætti dragast fram i miðjan október. Jeg áskildi, að verð á 4—8 V6tra hrossum, er væru að minsta kosti 48 þuml. að hæð, samkvæmt mælingu við útskipun, skyldi vera 700 kr., en 600 kr. íyrir þrevetur hross sömu hæðar, og loks 500 kr. fyrir þrevetur hross, sem væru 46—48 þuml. að hæð. Hver farmur skyldi borgast, gegn símskeyti frá útflytjanda, um að hrossin væru komin á skipsfjöl, og gegn vottorði dýralæknis. Bankatryggingu skyldi kaupandi útvega, eftir því sem álitið yrði fulinægjandi. Svar við þessu tilboði kom ekki, eins og til stóð, 5. júní, en daginn eftir átti T. L. Hansen símtal við umboðsmenn útflutningsnefndarinnar í Kaupmannahöfn, og var hann þá á ferðalagi i Danmörku. f símtali þessu bauðst Levin Hansen til að kaupa alla þá hesta, er við vildum selja það ár, ef verðið yrði lækkað um 100 kr. á hrossi í hverjum flokki. Að öðru leyti vildi hann hlíta áðurgreindum kjörum. Vildi hann láta tilboð þetta standa þangað til 18. júní kl. 5 síðdegis. Með því að jeg vildi gjarnan hafa eitthvað skriflegt í höndum um tilboð þetta, beiddi jeg umboðsmenn út- llutningsnefndarinnar að staðfesta það brjeflega, og urðu þeir samdægurs við þeim tilmælum. Ennfremur kröfðust þeir skriflegrar viðurkenningar frá Levin Hansen um, að þeir hefðu hermt tilboðið rjett, og að það væri bind- andi. En við þeirri kröfu fjekkst aldrei neitt svar, hvorki skriflegt nje munnlegt. Voru þó gerðar margar tilraunir til þess að ná tali af Levin Ilansen, en þær urðu allar árangurslausar. Jeg hafði heyrt, að annar danskur maður, er Poulsen heitir, ætlaði að vera í fjelagi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.