Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 21

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 21
BÚNAÐARftlT 15 Af þessum ástæðum, meðal annars, er jeg að smá- hætta við seitluveituna, og er nú byrjaður á flóðgörð- um, og farinn að viðhafa uppistöðu, þar sem tlóðgarðar eru þegar komnir. Kostur við uppistöðuna er það, að hún sijettir miklu fyr en seitluveitan gerir. En það er ekki nóg, að byrgja vatnið inni með görð- um, og láta þuð liggja á jafnt og þjett. Það verður að hafa fult vald yflr því. Pað verður að búa svo um, að hægt sje að hleypa af og á, þegar maður vill. Það þurfa að vera skurðir, 2 feta djúpir, meðfram flóðgörð- unum, svo að vatnið tæmist úr hólfunum og landið þorni, þegar veitt er af. Þessir skurðir í hólfunum þurfa að standa í sambandi við stærri affærsluskurð eða skurði, sem flytja vatníð burtu. Áveitulandið verður að geta þornað á milli þess sem veitt er á. Það er að mínu áliti eitt af aðal-skilyrðunum fyrir góðum árangri af vatnsveitingum. Auk þessa tryggir maður sig, með góðri framræslu, fyrir vatnságangi í rosatíð uin sláttinn. Þessi litla byrjun mín með uppistöðu, gaf í sumar góðar vonir, bæði hvað grasvöxt snertir og eins með þurkunina. Það mátti altaf vinna þessa bletti, fyrir vatni, sem annars hefði ekki verið hægt. Einnig hefir þýfið lækkað til stórra muna. — Bilið milli flóðgarðanna verður eingöngu að miðast við hallann, því vatnið má ekki vera yfir 2 fet á dýpt. Ef það er dýpra, koma vatns- rotur og grasrótiu eyðilogst. Hvað vatnið má liggja lengi á í einu, er undír ýms- um atvikum komið. Mosadælur þola mjög illa vatn til lengdar, og það má ekki vera djúpt á þeim, ekki dýpra en 1 — l1/® fet. Og helst þarf að hleypa af þeim tvisvar eða þrisvar yflr áveitutímann, eða frá lokum til Jóns- messu. Þýfð rimajörð virðist mjer aftur, að muni þola vel uppistöðu, að minsta kosti fyrstu árin, meðan iandið er að sljettast og gróðurinn að breytast. En þegar áveitan er orðin sljett, og rimagróðurinn horfinn, en kominn starungur, þá er mjög líklegt að varasamt muni að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.