Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 59
BÚNAÐARRIT
53
Á þennan hátt er komin á meiri samvinna og betra
samræmi í tilhögun tilraunanna. Má þess vegna vænta
meiri árangurs a£ starfinu.
Tilraunaskýrslur. Um starfsemi tilraunastöðv-
anna hafa verið prentaðar ýmsar skýrslur í Búnaðarritinu
og Ársriti Ræktunarfjelags Norðurlands.
í Búnaðarritinu hafa þessar skýrslur verið birtar:
Um gróðrarstöðina í Reykjavík, eftir Einar Helgason.
16. ár, bls. 61. — 17. ár, bls. 175. — 18. ár, bls. 142.
— 19. ár, bls. 198. — 20. ár, bls. 107. — 21. ár, bls.
125. — 22. ár, bls. 141. — 23. ár, bls. 229. — 25. ár,
bls. 228. — 28. ár, bls. 101.
Skýrslur um Búnaðarsamband Austurlands og gróðrar-
stöðina á Eiðum. 22. ár, bls. 177. — 23. ár, bls. 308.
■— 26. ár, bls. 53.
Skýrslur um Búnaðarsamband Vestfjarða. 23. ár, bls.
205. — 25. ár, bls. 246. — 27. ár, bls. 321.
Gróðrar- og jarðvegsrannsóknir, eftir Dr. Helga Jóns-
son. 23. ár, bls. 41.
Skýrsla um rófna- og kartöflurækt á HvaDneyri sum-
arið 1909, eftir Halldór Vilhjálmsson. 24. ár, bls. 64.
Verkfærasýning, eftir Einar Helgason. 24. ár, bls. 255.
í Ársriti Ræktunarfjelags Norðurlands hafa birst þessar
tilraunaskýrslur:
1903, bls. 18. — 1904, bls. 13 og bls. 55. — 1905,
bls. 13 og bls. 16. — 1906, bls. 1, bls. 21 og bls. 25.
— 1907, bls. 20 og bls. 23. — 1908, bls. 20 og bls. 23.
— 1910, bls. 95. — 1911—1912, bls. 49 og bls. 76. —
1913, bls. 88. — 1914, bls. 67. — 1915, bls. 85. — 1916,
bls. 111. — 1917—1918, bls. 51.
Rit og ritgerðir um jarðyrkju. Auk
framantalinna skýrslna, hefir verið skrifað nokkuð af
leiðbeinandi ritum og ritgerðum, er að efni til hafa að
meira eða minna leyti verið bygðar á starfsemi tilrauna-
stöðvanna.