Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 121

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 121
BÚNAÐARRIT 115 til Norðurlanda. Matjurta- og ávaxtarækt þeirra hefir stórmikið orð á sjer, og eru mörg af bestu afbrigðum matjurta ættuð frá Hollandi og Beigíu. Hollendingar eru einnig heimskunnir fyrir blómlaukaræktun, og var mikið af þeirri vöru á sýningu þessari. — Einnig var þar sýnishorn af öllum iðnaði frá Hollandi, og nýlendum þess, og þar að auki listasýning, málverk og höggnar myndir, eftir eldri og yngri meistara. Mjer dvaldist þar á sýningunni í nokkurn tíma, og eins kynti jeg mjer garðana í Stokkhólmi nánara. Jeg hafði nú gert áætlun um ferðalagið norður, og hjelt því af stað til Jamtalands. Jeg þurfti að hraða ferðinni, því nú var farið að hausta í norðurhjeruðum Svíþjóðar, og áætlaði rúmlega hálfan mánuð til ferðar- innar. Eftir 20 stunda ferð með hraðlestinni, kom jeg til Hstersund, sem er aðal-borgin, og hefir um 16 þúsund íbúa. Þar hitti jeg bæjar-garðyrkjumanninn, „stadstrad- gárdsmester" 0berg, sem direktor Lind hafði vísað mjer til. Reyndist hann mjer vel og drengilega, og er hann með garðyrkjufróðustu mönnum, sem jeg hefi kynst. Hann sýndi mjer flesta garða bæjarins, og fylgdi mjer til ýmsra garðyrkjumanna. Fróðlegt var að sjá garðana í 0stersund, og sá jeg þar margar tegundir matjurta, blóma og runna, sem eflaust mætti rækta hjer á landi. 0stersund liggur á 63. breiddarstigi, og töluvert hátt yfir sjávarflöt. Vetur er þar kaldari en á íslandi, en veðrátta stöðug. Garðrækt er nú almenn á Jamtalandi, en 0berg sagði, að mjög lítið hefði verið um hana, þegar hann tók við stöðu sinni fyrir 30 árum. Hafði fólk þá víða haft mestu óbeit á grænmeti, en stór- miklar framfarir höfðu orðið þar hinn síðasta manns- aldur. Stórmikið er ræktað þar af kartöflum, gulrófum og káli, og var fyrirtaks vel sprottíð í görðum. Einnig er ræktað töluvert af ávöxtum: rauðber, sólber, þyrniber, hindber og jarðarber.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.