Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 80

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 80
74 BÚNAÐARRIT kauparjett að öllum íslenskum afurðum, en bönnuðu út- flutning þeirra til allra annara þjóða, nema þeir veittu sjerstakt leyfi til þess; og skyidi öll verslun landsins vera fyrir milligöngu landsstjórnarinnar. Út af þessum samningi var útflutningsnefndin skipuð hinn 3. júní 1918 Átti hún að sjá um afhendingu á íslenskum vörum til Bandamanna, og annast sölu þeirra afurða, sem Banda- menn sjálflr vildu ekki kaupa. Auðvitað náði samningur þessi til íslenskra hesta, ekki síður en annarar íslenskrar vöru. Bandamenn vildu ekki sjálflr kaupa þá, og leyfðu þeir því, að fluttir yrðu alt að 1000 hestar hjeðan til Danmerkur, en þó með því skilyrði, að landsstjórnin annaðist einnig þessa sölu, og að Bandamenn samþyktu kaupandann. Þess vegna sneri útflutningsnefndin sjer til danska landbúnaðarráðuneyt- isins, og gekk íslenska stjórnin þar á milli. Yonum bráðar kom það svar frá landbúnaðarráðuneytinu, að fengist hefði tilboð í þessa 1000 hesta frá „De sam- virkende danske Husmandsforeninger". Hefðu þau fjelög boðið hæst, en hvorki þeir kaupmenn, er áður höfðu keypt íslenska hesta, nje aðrir, vildu gefa hærra verð, og jafnvel ekki svo hátt. Verðið og skilmálarnir, sem fjelögin buðu, voru á þessa leið: 500 kr. skyldi borga fyrir hvern hest á skipsfjöl í Reykjavík. Þeir áttu að vera 4—8 vetra gamlir, og að minsta kosti 48 þuml. á hæð, en hæðina skyldi mæla við útskipun. Seljandi átti að sjá um, og borga fóður handa hestunum á leiðinni til Danmerkur, og skyldi vottorð dýralæknis fyigja hverri sendingu. Þótt þetta verð — 500 kr. fyrir hvern hest — mætti heita sæmilegt, eftir því sem borgað hafði verið fyrir hestana hjer, þá taldi nefndin sjer þó skylt, að gera til- raun til þess að fá hærra verð. Krafðist hún því tals- verðrar hækkunar. Urðu nú um hrið mikii skeytaskifti út af þessu, en þau urðu málalok, að samkomulag fjekkst um, að 550 kr. skyldu goldnar fyrir hvern hest,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.