Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 133

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 133
BÚNAÐARRIT 127 Vjelar og plógar eru næsta mismunandi að gerð, og er um margar vjelar að velja. Kostnaðurinn við þessar bíl-plægingar er mismunandi, eftir því, hvað plógurinn er notaður mikið, og stór svæði eru plægð, sem liggja samfelt. Sje einn af stærri plóg- unum notaður, og unnið með honum minst 100 daga á ári, er kostnaðurinn talinn 19 kr. á hektar. Með hestum er þessi sama vinna talin að kosta 23 kr. En þess ber að gæta, að hjer er að ræða um akurlendi, sem að sjálfsögðu er 3—5-falt auðunnara en óræktað land hjer, og að hestar eru í Svíþjóð stærri og sterkari en hjer. Að síðustu er talað um, að bíl-plægingar muni hafa mikla þýðingu fyrir landbúnaðinn, einkum á stórbýlum, hestunuin megi fækka, og færri starfsmenn þurfi að hafa. Verkin gangi fljótar frá hendinni, og því hægra að vinna þau, á hinum hentugasta tíma. Á hinn bóginn sje eigi næg reynsla með bíl-plóga, að sjálfsögðu muni þeir enn taka miklum umbótum. Það sem sagt heflr verið hjer að framan, er aðallega eftir ritgerð Viktor Jonson’s. í annari grein í sama blaði, eftir Sv. Alwerud, er skýrt frá reynslu Ameríkumanna í þessum efnum. Það á að vera bygt á fjölda tilraunum og athugunum, og eru sögð meðaltöl. Af því, sem þar er sagt, skal nefna: Bíl-plógvjelar endast 7—8 ár, ef vel er með þær farið, og unnið með þeim 50 daga árlega. — Viðhaldskostn- aður vjelanna er talinn 4°/o árl. af kaupverðinu, en það má telja frá 6—30,000 kr. Á dag (10 tíma.) er talið, að hægt sje að plægja 2—4 hektara. — Vitanlega er þetta á akurlendi. — Að meðaltali er talið, að eyðist fyrir hvern hektar, sem plægður er, rúmir 30 lítrar af olíu (til brenslu), og nær 2 lítrar af olíu (til smyrsla).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.