Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 17
BTÍNAÐ ARRIT 11 þjóttumýri, hjer um bil öll þýfð og lítt sláandi, onda Htið notuð til slægna. Nú gefur stykkið af sjer fyllilega 400 hesta, er mikið farið að verða sljett, svo jeg get slegið það með sláttuvjel. Haust- og vetrar seitlu-áveita virðist mjer vinna að sljettuninni, með jarðefnum og gruggi, sem vatnið flytur með sjer, og skilur eftir, mest í lautum og milli þúfna, og þannig smáfyllir upp. Þetta sljettar furðu fljótt þar, sem framburður er mikill; en þó vilja oft verða flög íyrst í stað. Samt kemur fljótt gras upp úr því aftur. En svo lendir einnig talsvert af gruggi og leir í sjálfum þúfunum, og eru þær því seinni til að hverfa með öllu. Með uppistöðu-áveitu er nokkuð öðru máli að gegna. í’ar virðist vatnsþunginn vinna talsvert að sljettuninni á þann hátt, að hann legst nokkurn veginn jafnt á land- spildu þá, sem vatnið liggur yflr, sje það hallalítið. Þúfnakollarnir eru lausari í sjer en lautirnar á milli þeirra. Af því leiðir, að þær síga meira undan vatns- þrýstingnum, og sljettist því nokkuð á þennan hátt, en þó fljótar ef vatnið ber talsvert grugg með sjer, sem er helst, ef það er látið liggja að vetrinum. Einnig vinnur það talsvert að sljettun þúfnanna, þegar ísar hrúgast mikið yfir engin að vetrinum, hvort sem áveitan er seit.luveita eða uppistaða. Þó að grasvöxtur batni fljótt af áveitu, virðist mjer grasið fremur Ijett til fóðurs meðan það er að breytast. Jurtir, sem áður voru, hætta að vaxa, en aðrar koma í staðinn smám saman. Þetta millibilsástand stendur yfir nokkur ár. Og ekki er áveita komin í fulla rækt fyr en botninn er orðinn nokkurn veginn þjettur og mosalítill, og gróðurinn er stör. Það hey er kraftgott og ætilegt, sjerstaklega ef dálítið hitnar í því, og jeta það þá allar skepnur vel. Eitt af því, sem þyrfti að koma jafnframt áveitunni, er góð framræsla á áveitusvæðinu, svo það geti þornað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.