Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 13

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 13
BÚNAÐARRIT þar sem þab hefir verið rúið og rænt — svo klæðnaður þess verði fegri og betri en áður. Og þá munu sveitir vorar bjóða íbúum sínum þau lífsskilyrði, sem vel má við una. Þar mun uppalast þrautseig og dugandi kynslóð, sem tök hefir á að færa sjer í nyt gæði þessa lands, og móta þjóðernið, og sjerkenni hinnar islensku þjóðar. Það er þessi von og vissa, sem eflir dáð og dug hinna islensku bænda. Nær 7000 þeirra eru dreifðir um sveitir þessa lands. Hjá þeim iifir von um betri daga, að sjá jarðirnar sínar letur ræJdaðar og betur hýstar en nú. Að láta eigi hugfallast, þó kalt blási, svo hefir oft verið áður, og þó bjargast til þessa dags. Þar sem vinnuafl vantar, eða það er of dýrt, má draga saman, og þá notast betur það, sem náttúran hefir að bjóða. En vjer búum oss undir að stunda bú vor þannig, að mannsaflið verði sem mest sparað. Yjer fáum oss betri verkfæri, eign- umst betra búfje, byggjum haganlegar, notfærum oss betur hestafl, vatnsafl, rafmagn o. fl. Landið bíður eftir því, að það sje rœlctað. — í 1000 ár hefir íslenska þjóðin alið hjer aldur sinn. Að mestu stund- að rányrJcju. Er eigi fylling tímans komin, að þessu sje hætt. — Túnin þarf að gera öll sljett. — Holtum, móum og mýrum, má breyta í tún, eða annað ræktað land. — Vatni er hægt að veita um stór svæði, og á þann hátt búa til góðar engjar. — Fóðurskortur þarf að hverfa úr sögunni o. fl. o. íl. íslenskir bændur ganga til starfa á þessu nýbyrjaða ári þess vitandi, að starf þeirra er mjög þýðingarmikið fyiir alda og óborna. Peir vilja bera hita og þunga dags- ins, og eigi örvænta, enda munu allir sannir ættjarðar- vinir styðja þá i þessu starfl, og stjórnarvöld vor leita að þeim leiðum, sem hagkvæmastar þykja, til að beina búnaði vorum í rjett horf. Á nýársdag 1920. S. Sigurðsson, ____________ slcölaatjöii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.