Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 53

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 53
BÚNAÐARRÍT 47 "Verkfærin eru ýmiat handverkfaeri eða stærri verkfæri, sem hestar, naut, bifvjelar, gufuvjelar eða rafmagnsvjelar hreyfa. Hvað af þessu er notað, fer eftir því, sem best Þykir við eiga á hverjum stað. Sjeð er fyrir því, að vatnið sje hæfilega mikið í jarð- veginum. Það má hvorki vera of mikið nje of lítið. Yið því er gert með framræslu og áveitu. — Jarðvegurinn er vel unninn: mulinn og blandaður. — Með áburði er sjeð fyrir öllum jurtanærandi efnum, sem vanta í jarð- veginn. Búpeningsáburður er jafnvel ekki látinn nægja, heldur jafnframt notaður tilbúinn áburður, sem í eru ýms jurtanærandi eíni, er áður lágu ónotuð. Menn þekkja nú eðli jarðvegsins: efnasamsetningu hans, gerlalíf í honum og þýðingu þess. Næringar-starfsemi jurtanna er orðin mönnum ijós. Þeir vita, af hvaða efnum jurtirnar eru myndaðar, og hvernig þær fá þau. — Tala nytjurta er orðin mikil. Menn þurfa að þekkja tegundirnar og af- brigði þeirra, kynstofna og ættir. Alt þetta hefir leitt t.il þess, að uppskera hefir orðið meiri. Eftirtekjan af landinu hefir orðið tvöföld, þreföld eða fjórföld við það, sem hún var áður. Arðurinn er því meiri af ræktuninni. Ástæðurnar til endurbættrar jarðyrkju.. Pramfarirnar í jarðyrkju hafa bygst á: 1. Reynslu og athuguuum einstakra manna (bænda), sem við jarðyrkju hafa fengist. 2. Nákvæmum tilraunum á ýmsum atriðum jarðyrkj- unnar. 3. Yisindalegum rannsóknum og uppgötvunum í efna- fræði, eðlisfræði, jarðfræði, dýrafræði og grasafræði. Þær hafa mjög stutt að framförum jarðyrkjunnar. Umbæturnar hafa oft verið seinfara: Jarðyrkjan heflr tímum saman staðið í stað í ýmsum löndum, og jafnvel verið á líku stigi öld eftir öid — eða svo skift hefir þúsundum ára. Þannig er hægt að segja, að ræktun ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.