Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 27
BÚNAÐAHRIT 21 „Það er ýmislegt, sem jeg kynni aö geta sagt þjer af eigin reynslu um áveitublettina mína, ef tími væri til að skrifa langt mál. Þeir spruttu ágætlega fyrstu 3—5 árin, en svo fór þeim að hnigna, þótt nákvæmlega væri höfð sama aðferð og byrjað var á, en þá fór jeg að reyna að breyta til. Seitlu-áveitu hefi jeg ekki reynt; það hagar ekki svo til hjá mjer, að hentugt sje að gera hana. En þar sem hún er notuð hjer nálægt, reynist hún vel á harðvelli. Best hefir, bæði mjer og öðrum hjer í kring, reynst það, að láta vatnið liggja yfir allan veturinn, og heft jeg ekkert sjerstakt að athuga við það. — Hagkvæmast reynist okkur, að vatnið sje sem grynnst að vorinu, bara að það fljóti að eins yfir allar þúfur. Að veita af á vorin, og láta landið vera alveg þurt nokkura daga, og veita svo á aftur, hefi jeg reynt nokkrum sinnum, og ekki gefist rjett vei. Aftur hefir mjer reynst ágætlega, þegar áveitusvæðið er orðið nokkurn veginn grænt yfir að líta, að láta þá smáfjara af, þar til sjest vel á grasið upp úr vatninu, en láta svo ekki fjara meira, uns áveit- unni er alveg hætt fyrir sláttinn. Jeg hefi einu sinni reynt að veita á strax eftir slát.t, og láta vatnið liggja yfir alt haustið, fram yfir vetur- nætur, hleypa þá af, en veita svo á aftur um sumar- mál; en það gafst mjer illa. Það hjelt jeg vera af því, að vatnið var þá svo kalt, og klaki alstaðar í jörðu. Þetta hafa Sels-menn ekki reynt, því áveita þeirra sprettur jafnan vel, þegar árflóð úr Hvítá flæða yfir hana. Reynt hefi jeg einnig, að veita ekki á, fyr en stungu- þítt er orðið, og spratt sá blettur vel. Ef ekki er hægt að láta vatnið liggja á yfir veturinn, get jeg hugsað að best sje víða, að veita þá ekki á að vorinu fyr en þetta. Hvað vatnið er lengi að sljetta, er víst mismunandi ®ftir því, hvað jarðvegurinn er harður og vatnið djúpt. ^Mjer hefir reynst þetta þannig, að mjúklend mosamýri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.