Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 24
18 BÚNAÐARRIT fram seitluveitu. Kvað hana gefast, þeim þar eystra, eins veJ, eða betur, en uppistaða. En til þess að seitluveitan sje viss, þurfl áveituvatnið að vera nóg, og helst tak- markalítið. í uppistöðu-hólfunum segir hann, að gróður- inn verði hár, en gisnari en á seitluveitu-svæðunum, og mosinn meiri. „Hvað best er að vatnið liggi lengi á í einu, hefir engin tilraun verið gerð með. Hjer er veitt á ab haust- inu, og vatnið látið liggja yflr alian veturinn, en hleypt svo af, þegar gaddur heflr verið farinn úr jörð, og ekki útlit fyrir frost. En þegar langir þurkar ganga að vor- inu, er hleypt á eftir ástæðum. Hvað hæflleg dýpt sje á vatninu, heflr heldur ekki verið gerð tilraun með. í uppistöðu-áveitunum er það 1—3 fet á dýpt, og á stöku stað dýpra. En lítill munur virðist vera á gróðri, hvort vatnið er djúpt eða grunt.. Þegar kalt er framan af, er kanske best sprottið þar sem er dýpst. Það er oft mjög vel sprottið meðfram flóðgörðunum, og getur það meðfram verið af því, að þeir veiti gróðrinum skjól, þegar ekki er veitt á. Seitlu-áveitu-svæðin sijettast viðlika fljótt og uppistöðu- hólfin, bara ef vatnið á seitluveitunni er nógu mikið.. Eftir þvi sem áveitu-vatnið er meira, sljettist fyr, Best reynist mjer, að láta vatnið liggja á að vetrin- um, og svo lengi fram eftir vorinu, að nýgræðingnum sje engin hætta búin af frosti. — Tilraunir með vor- áveitu eingöngu, hefi jeg ekki gert, svo að hægt sje að gefa um það fullnægjandi upplýsingar, öðrum til eftir- breytni". Til viðbótar eða skýringar þessu, sem Helgi skrifar, skal þess getið, að vatnið sem notað er til áveitu í Þykkvabæ og öðrum bæjum í Landbroti, er bergvatn úr lækjum, er spretta upp undan gamla hrauninu. Það er svo að segja jafn kalt eða heitt alla ársins tíma. Það flytur með sjer lítið af föstum jarðefnum. Eigi að síður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.