Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 28

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 28
22 b;únaðarrit með 1—2 feta djúpu áveituvatni ofan á þúfnakollunum, sje orðin sljett eftir 5—6 ár. En sje jarðvegurinn harð- lendur, og einkum ef jörðin er sendin, gengur henni mjög illa að sljettast, allra helst ef enginn jökul-leir er í vatninu, því að í jökulleirslausu vatni er oft lítið af gruggi, sem setst geti milli þúfnanna. — Mjer hefir virst, að báran á djúpri uppistöðu sje fijót að lækka þúf- urnar, því að hún sverfur ofan af þeim mosann, sem svo safnast í lautirnar og milli þúfna. Koma þá, til að byrja með, gisin stararstrá upp úr flaginu, og sumstaðar sef eða fergin innan um“. Hvaða bendingar um áveitur eru það nú, sem draga má af þessum áveitu-hugleiðingum? Mjer virðist, að kjarninn í þeim eða aðal-atriðin — eftir skoðun og reynslu þessara manna — sjeu í stuttu máli þessi: 1. Aö undan seitlu-áveitu spretti sæmilega, og sum- staðar vel, ef hallinn á landinu er hæfilegur og vatnið lítt takmarkað. Best virðist hún þó eiga við á harð- velli eða valilendi. 2. Að uppistaða gefst að jafnaði vel, ef vatnið er nógu mikið og gott, og þessa gætt: a. að vatnið sje ekki of-djúpt. — í vetrar-áveitu 60—70 sm. á dýpt, því að þá sljettir það fyr og betur en ella; en í vor-áveitu ekki nema 15—30 sm., eftir jarðvegi o. fl. b. að vatnið sje ekki látið liggja of-lengi á í senn, nema því að eins, að því sje haldið mjög grunmi er fram á vorið kemur, og fer að spretta. c. að áveitulandið sje ræst hæfilega, svo að það geti þornað tiltölulega fljótt, þegar hleypt er af, og ekki þurfi að óttast verkatafir um sláttinn, þótt rosa geri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.