Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 75
BÚNAÐAKRIT 69 11. Pijparrót þrífst vel hjer á landi. Hún vex best í rökum jarðvegi. Hún er æxluð með því að skifta rót- unum í sundur. 12. TroUasúra (rabarbari) ætti að vera ræktuð á hverju heimili. Hún þrífst alstaðar ágœtlega, sje áburður nægur og jarðvegurinn ekki of þur. Plöntunum má íjölga á þann hátt, að rótunum er skift þannig sundur, að nokkrir knappar fylgi hverjum rótarhluta. Má svo gróðursetja hlutana með 1 meters millibili. 13. Rauðhítur (blóðrót) vex best í myldnum, djúpum og næringarríkum jarðvegi. Fræinu er sáð á bersvæði, með 30 sm. bili milli raðanna. Þegar plönturnar eru farnar að vaxa, er grisjað þannig, að 15 sm. verði milli plantnanna í röðunum. 14. Salat getur náð nægum þroska á 8 vikum, svo hægt sje að nota það. ÞaÖ vex best í nokkuð rökum jarðvegi, þar sem nýr áburður er borinn á. Þegar plönt- urnar fara að vaxa, er nægilegt, að 8—10 sm. sjeu á milli blaðasalats; en höfðasalati er rjettast að sá í vermireiti og gróðursetja síðan á bersvæði, með 15—20 sm. millibili. 15. Spínat vex best í rökum jarðvegi. Milli plantn- anna má vera um 6 sm. bil. Spínat vex hjer vel, og er nothæft eftir 6—8 vikur frá sáningu. B. Trje. Tilraunir með trjárækt voru byrjaðar í trjáræktar- stöðinni á Akureyri 1899. En eftir 1903 hefir þeim verið haldið áfram af Ræktunarfjelagi Norðurlands. Til- raunirnar hafa einkum verið í því fólgnar, að reynt hefir verið að sá til all-margra trjáa og runna, og ala á þann hátt upp plöntur. Tilraunirnar hafa heppuast vel, og reynslan bendir á, að nolckur trje og ruunar geti þrifist hjer á landi. — Nokkrar tilraunir með trjárækt hafa verið gerðar í gróðrarstöðinni í Reykjavík, frá því hún var stofnuð; minna þó en fyrir norðan, af þeirri ástæðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.