Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 38
32 BÚNAÐARRIT 18. Á Oautlöndum í Mývatnssveit er veitt á svonefnda Nautey úr ánni Králcu, er hefir upptök sín í öræfum, en jökulvatn rennur þó ekki í hana. Hún fleytir með sjer miklu af sandi, og í hana rennur mikið af aðrenslis- vatni af stórum mýrarflákum. Byrjað var þarna á áveitu fyrir 50 árum, fyrst með skurðum úr ánni, og síðan með stíflum í hana. Landið var mýrar-fúasund með lágum hróum á milli. Gróðurinn að mestu sef og brok. Lítið eða ekkert slegið í landinu áður. — Áveitan er bæði uppistaða og seitlu- veita. Og að vetrinum flæðir vatn yflr engið, svo að það er hulið klaka þann tíma. Jarðvegurinn heflr þjettst, og start.egundir náð alstaðar yfirhönd, sjerstaklega bleikja og ljósastör. Fjellu af svæð- inu 1915, um 900 vættir, en þá var heyfengurinn alt að því þriðjungi minni en undanfarin ár. 19. Á Laxamýri i S.-Þingeyjarsýslu var fyrst byrjað að veita á, árið 1874, en áveitan siðan endurbætt 1912. — Áveitulandið er mýrarflói og bakkar, og það af svæð- inu, sem vatn næst á, er um 30 hektara. Lengst a 'hefir verið notað vatn úr svonefndri MýraJcvísl. Er það lækjarvatn, en í það rennur hvera- og laugavatn. Áður var að eins veitt á að vorinu. Fyrstu 2—3 árin (1875 — 1878) fengust um 300—400 hestar af þessu landi. En svo fór áveitunni aftur, og komst heyaflinn niður í 200 hesta eða minna. Áveitan er uppistaða. — Tvö árin næstu á undan að skýrslan er gefin, var byrjað að veita á að haustinu, og vatnið látið liggja yflr að vetrinum, en endurnýjað að vorinu. Nú er áveituvatnið tekið úr Laxá, er rennur úr Mývatni, og er Reykjadalsá þá runnin í hana. Siðan hefir sprettan aukist. Gróðurinn er mest gulstör í mýrar- flóanum. Mosinn, sem kominn var í áveituna, er nú að deyja út, síðan farið var að nota vetraráveitu. Sumurin 1912—1914 fengust 300—360 hestar af þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.