Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 71

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 71
BÚNAÐARRIT 65 Amerísku og norsku næpurnar geymast ekki eins lengi •og túrnipsið. Jarðvegurinn þarf að vera nokkuð vel mulinn, og með miklum áburði. Fræinu er sáð í raðir, með 50 sm. millibili, en plönturnar eiga síðan að vera grisjaðar svo, að 30 sm. verði milli plantnanna í röðunum. Fóðurrófur hafa verið ræktaðar á all-mörgum stöðum, auk tilraunastöðvanna. Alt bendir á, að ræktun þeirra muni vera hjer arðvænleg. Ættu bændur því að hefjast handa, og fara nú alment að rækta þær. E. Korntcgundir. Yarla er líklegt, að arðvænlegt sje að rækta hjer korn, þótt nokkur afbrigði geti náð hjer þroska í góðum ár- um. Á hinn bóginn getur ræktun korntegunda haft þýð- ingu, með því að sá þeim annaðhvort einum eða með grasfræi, og nota grasið sem fóður. Höfrum má sá, þó jarðvegurinn sje eigi vel mulinn sundur; eigi þarf hann heldur að vera vel myldinn; en frjór þarf hann að vera, eða bæt.tur með nægum áburði, ef sprettan á að verða góð. Vel fer að sá höfrum í ný- yrkt land, árið áður en á að sá grasfræi; er þá sáð 65 kg. á dagsláttu. Ef nægilega mikið er borið á, fást 10— 20 hestar hafraheys af dagsláttu. Það er gott fóður. Góð afbrigði hafa reynst: Greenaa og Mesdag. Bygg getur náð nokkrum þroska í góðum árum í veðursældar sveitum. Einna mest bráðþroska eru: Svalöfs tidliga (sexraðað bygg), og Bjarnabæjar bygg (norskt). Til fóðurs má og sá byggi á líkan hátt og höfrum. Vetrarrúgur. Hann hefir þrifist vel í gróðrarstöðinni á Akureyri, sje honum sáð í myldinn jarðveg seint í júlí. Eigi má liggja mikill snjór á honum yfir veturinn. Næsta vor vex rúggrasið fljótt, og er fræið oft orðið fullþroska í september. Annars má nota grasið, sem er mikið, til fóðurs. — Á dagsláttu er sáð 50 kg. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.