Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 122

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 122
116 BÚNAÐAKRIT Jeg fjekk loforð fyrir ýmsum tegundum af plöntum hjá herra 0berg, og býst jeg viS, að þær komi til ís- lands í vor, og verði reyndar í Gróðrarstöðinni í Reykjavík. í 0stersund var jeg í 5 daga, og voru sænsku garð- yrkjumennirnir hinir gestrisnustu, og greiddu götu mína á margan hátt. Jeg var í tvo daga á bóndabæ einum, 3 mílur frá 0stersund. Bóndinn þar, Lars Larsson, og frú hans, höfðu ferðast um ísland fyrir nokkrum árum. Fjekk jeg góðar viðtökur hjá þeim hjónum, og var skemtilegt að sjá jamtlenskan sveitabæ. Matjurta- og blómagarður var þar all-myndarlegur. Þaðan fór jeg til 0stersunds að kveðja fjelaga mína, garðyrlcjumennina, og bjelt svo áfram áleiðis til Norrlands og Norðurbotna. Direktör Lind hafði ráðlagt mjer, að fara til Piteá, og hitta þar Ringues bankastjóra, sem hann sagði vera garðyrkjufróðastan mann á þeim slóðum. Hafði faðir hans einnig verið bankastjóri í Piteá, og var hann sá fyrsti, sem fór að gera garðræktartilraunir þar, og hjelt því áfram til dauðadags, en þá tók Ringues yngri við. Þeir feðgar hafa unni'ó manna mest að útbreiðslu mat- jurta- og ávaxta-ræktunar. — Piteo liggur á 66. breiddarstigi, og að eins fáum metrum ofar sjávarfletin- um, og hjer um bil 40 km. sunnar en Luleá, þar sem hin alþekta tilraunastöð er. Upprunalega hafði jeg hugsað mjer að fara þangað, en þar eð jeg kom til Svíþjóðar eingöngu til að kynna mjer garðrækt, þá rjeði direktor Lind mjer frá að fara til Luleá. Ferðin gekk fljótt og vel, gegn um hina óþrjótandi skóga Norrlands. Lauftrjen voru farin að blikna og roðna, og varla mun skógurinn nokkurn tíma vera fegurri en á haustin, þegar litaskrúð lauftrjánna er sem mest, skömmu áður en blöðin falla og stormurinn þyrlar þeim í allar áttir. Fyrstu næturfrostin höfðu nýlega komið, svo alstaðar var verið að taka upp kartöflur og aðra garðávexti. — Jeg heimsókti Ringues bankastjóra undir eins og jeg kom tii Piteá. Yar hann hinn besti heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.