Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 43

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 43
BÚNAÐARRIT 37 Auk þessara nefndu svæða er talið, að gera megi áveitu á Rólsflöa í Siglufirði, engjasvæði í Öxnadal, til- heyrandi Steinsstöðum, Efsta-Landi og Efstalandskoti, mýrarflóa á Langanesi, nálægt Ytra-Lóni, Signýjarstaða- flóa í Hálsasveit o. s. frv. Jafnvel þó telja megi sannað, samkvæmt reynslu þeirra, er fengist hafa við vatnsveitingar um lengri eða skemmri tíma, að áveitur yfirleitt borgi sig vel, þá vantar enn fjárhagslegar upplýsingar nm það, hvað hagnaðurinn er mikill í raun og veru af áveitunni á ýmsum stöðum. Þetta þyrftu áveitu-bændurnir að athuga. — Það ætti að fá nokkra glögga bændur, er stunda áveitu, til þess að halda reikning yfir þetta. Safna siðan þessum skýrsl- um og birta þær. Hitt er víst, að sumar áveitur gefa mikið í aðra hönd, og borga sig á skömmum tíma, jafnvel strax á fyrsta ári. Það eru einkum þau áveitu-fyrirtæki, sem liggja vel við slíkri jarðabót, hafa gott og mikið vatn til umráða, og geta aflað þess með tiltölulega hægu móti. Hins- vegar verða þau fyrirtæki lengur að borga sig, þar sem erfitt og kostnaðarsamt er að ná vatninu, jafnvel þó að- staðan að öðru leyti sje all-góð. En yfir höfuð er það ábyggilegt, að áveitur eru víða einhver arðsamasta jarðabótin, sem til tals getur komið. Túnabætur eru jafnaðarlega farsælar og tryggar, ef til þeirra er vandað, og áburð ekki brestur. En góðar áveitur borga sig þó fljótar og betur. Fyrir því er sjálfsagt að hvetja til þeirra og hlynna að þeim. Landið okkar er að flestu leyti, sökum legu sinnar og náttúru, hentugt til vatnsveitinga, þar sem þeim annars verður komið við. — Það er líklega eitthvert besta áveitulandið undir sólinni. Sigurður Sigurðsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.