Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 110

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 110
104 BÚNAÐARRIT sem er í þar tilgerðri bók. Af þessum viku-mælingum fæst síðan árs-nyt og árs-fóðureyðslan fyrir hverja ein- staka kú,. og af því sjest ársarður kýrinnar. Alt veltur á því, að þessar viku-mælingar sjeu rjettar, og sam- viskusamlega gerðar. Þetta þarf bændum, og þó sjer- staklega bændakonunum, að skiljast, því víða eru það þær, sem vega mjólkina og fóðrið, og halda skýrslurnar. Það eru sjálf heimilin, sem leggja undirstöðuna undir alla skýrslugerðina, og sje sú uudirstaða ekki rjett, verða aliar þær ályktanir og niðurstöður, sem dregnar eru af skýrslunum, rangar. Því ríður mjög á því, að undirstaðan — vikulegu mælingarnar — sje rjett. Oleymiö því elcki lændur og bœndakonur! Á þessum skýrslum fæst nú samanburður á arðsemi og gæðum kúnna. Við þann samanburð kemur það ætíð í ijós, að kýrnar eru misjafnar, sumar hámjólka, aðrar lágmjólka, sumar smjörgóðar, aðrar kostlitlar, og sumar fóðurþungar, en aðrar fóðurljettar. Af þessum mismun leiðir það, að sumar kýrnar eru arðsamar, aðrar eru það ekki, og nokkrar borga ekki einu sinni vetrarfóðrið með árs-nytinni. Þessi mismunur kemur strax í ijós eftir fyrsta starfs- ár fjeiagsins, og þá opnast lika augu manna fyrir hon- um. Fyrstu starfsár einhvers fjelags fækkar stritlunum, þær smáhverfa af skýrslunum, en aðrar aðkeyptar kýr koma oftast í staðinn. í einstaka fjelagi halda þær sjer þó furðu lengi, og sýna þá algert skilningsleysi fjelags- manna á því, til hvers eigi að nota niðurstöður skýrsln- anna, að minsta kosti þeirra fjelaga, sem 5—8 ár eiga sömu kúna, þó hún ýmist borgi ekki vetrarfóðrið, eða þá gefi mest 35 kr. í ársarð. Við getum sagt, að þetta sje nú sá árangur fjelags- skaparins, sem náðst hefir hjer á landi. — Úr flestum fjelögunum, sem nokkurra ára starf hafa að baki sjer, eru stritlurnar horfnar. Af þessu stafar það, að meðal- nythæð kúnna í fjelögunum hefir hækkað. Aftur eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.