Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 30
244 BÚNAÐARRIT Af þessum tölum má sjá, að kirkjurnar í Hólastifti áttu um þessar mundir töluvert meiri búfjenað en Skál- holts-kirkjurnar yflrleitt. En það er lika sýnilegt, að bú- fjáreign kirkna í landinu í heild sinni hefir stórum mun aukist frá því í byrjun aldarinnar. Þær hafa einnig aukið mjög jarðeignir sínar á þessum áratugum. Þetta er því merkilegra, sem það er vitanlegt, að oft áraði mjög illa á þessari öld. Þrír fellisvetrar voru um og eftir 1320. Svo kom mikill fellir 1331, 1341, 1348, 1355, 1362, 1375, 1377 og svo hefir oftar varið að meira eða minna leyti, þótt ekki sje þess getið beinlínis. Um og fyrir 1320 voru haiðindi byrjuð, sem eigi enduðu fyr en 1323, þótt eitt ár væri gott í milli. í brjefi frá ísleud- ingum á Alþingi 1320 til Magnúsar konungs Eiríkssonar segja þeir: „skreið viljum vjer og mjöl að eigi flytjist meirr meðan hallæri er í landinu en kaupmenn þurfa til matar sjer"1). Þetta bendir á erfltt árferði um þær mundir og hyggindi þingmanna til að draga úr því. Margar af þessum kirkjum, sem taflan hjer á eftir nefnir, áttu fremur litið búfje, eftir fyrri máldögum þeirra. Þær hafa auðgast að iöndum og lausum aurum á 14. öldinni. Sumum hefir þó farið aftur fjárhagslega, t. d. Reykholtskirkju. Oddastaður á líka 5 kúm minna en hann átti 1270. Þetta ár (1397) telst staðurinn eiga 9 hundruð í metfje. Það voru venjulega frábærar skepnur t. d. arðuxar, forystusauðir o. s. frv., en stundum iíka sjerstakir gripir úr gulli eða silfri. Búíjáreign Hólastóls. Það er fyrst, frá þessari öld, að nokkrar upplýsingar um búfjáreign Hólastóls eru til. En um búfjenað Skál- holtsstóls verður ekkert vitað fyr en kemur fram á 16. öld, og þó bæði lítið og ógreinilegt. Svo er talið, að Hólastóll hafi átt, árið 1374, heima 1) Fornbrjefasafn III, 2—3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.