Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 127

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 127
BÚNAÐARRIT 341 a) hafl rjett innfæddra manna. b) sje fullráða, en venjulega ekki yngri en 25 ára og eigi eldri en 50 ára. c) hafi eigi verið dæmdur sekur í neinni athöfn, sem að almenningsáliti er talin svívirðileg, nema hann hafi fengið uppreisn æru sinnar. d) að hann hafi eigi fengið sveitarstyrk, sem ekki er endurgoldinn eða eftirgefinn samkvæmt fátæklinga- lögunum. e) han stundað sveitavinnu að minsta kosti 4 ár eftir að hann varð 17 ára (sbr. þó 2. gr.). f) leggi fram vottorð fra tveimur fullveðja mönn- um, sem nákunnugir sjeu högum hans, um það að hann sje iðjusamur, ódtykkfeldur og sparsamur mað- ur, er álíta megi hæfan til að taka að sjer slíkt smábýli. g) að hann sanni að hann eigi efni, sem nauðsynleg eru eftir lögunum til ábúðar á eigninni. h) að hann geti eigi af eigin ramleik eignast ábýli af þeirri gerð, sem lögin ræða um. Þar sem löggjafarvaldið hefir á síðasta mannsaldri lagt svo mikla rækt við að efla stofnun sjálfstæðra smá- býla, þá hefir það ekki eingöngu látið leiðast af hags- munahugsun, heldur fult svo mikið af þjóðfjelagslegum ástæðum og siðgæðishvötum. Oft er á það bent rjetti- lega, hve happasælt það sje, að fleiri og fleiri efnalitlir menn verði sveitabændur, ábytgist sjálfir búskaparárang- urinn á jörð sinni og æfist í því að starfa sjálfstætt. Það fer fyrir þeim, sem öðrum sveitabændum, að um- önnun fyrir lifandi verum, dýrum og jurtum, á eigin heimilum, undir heilbrigðum kringumstæðum, þroskar mikilsveiða mannlega eiginleika, sem á vorum dögum eru mjög þýðingarmiklir fyrir þjóðfjelagið. Oft, jafnvel oftast, er á þessum smábýlum unnið með undraverðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.