Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 122
336
bt5nadarb.it
miljónir króna á ári), veitst sem beinn styrkur sökum
hins mikla, tilkostnaðar við Imsagerð, en eigi sem lán,
svo sem verið hafði áður. Nú úrskurðar landbúnaðar-
ráðherra, í samráði við fjárveitinganefndir ríkisþingsins,
stærð lánsupphæðarinnar og hve mikið af ríkishjálpinni,
skuli veita sem lán og hve mikið sem styrlc.
Lánið er sem áður afborgunarlaust fyrstu 5 árin og
á svo að endurgreiðast þar á eftir með 5V2°/o á ári í
vöxtu og afborganir. Fjárhagsárið 1921—22 var láns-
gildið fastákveðið 22000 kr. og af því mátti veita
30°/o sem beinan styrk, en 60°/o sem lán. Fyrir árið
1922—23 eru tölurnar ákveðnar 20,000 kr. 15% og 75°/o.
Á smábýlum þeim, sem stofnuð eru samkvæt lögunum
frá 1899, 1904, 1909, og .1917, skal jafnan stunda al-
mennan landbúnað og hafa þar stöðugt þá áhöfn og þá
búslóð, sem nauðsynleg er fyrir ábúðina og jafnframt
því að halda hinum þarflegu byggingum vel við. Sjer-
stakar reglur gilda um sölu, sundurskifting og samein-
ing slíkra eigna. Fftir þessum lögum hafa á árunum frá
1900 til 1923 verið stofnuð 10,825 smábýli. Lán ríkis-
sjóðs og tillög hafa verið hjer um bil 76 miljónir kr.
auk þess, sem 12l/a milj. kióna er veitt sem viðbótarlán.
Með lögum frá 29. mars 1924 hafa verið gerðar ýms-
ar breytingar á eldri fyrirmælum, svo sem sagt mun
verða hjer á eftir:
Smábýlalögm hvíla þá á þeim grundvelli, að nýbýling-
ur kaupir sjálfur, með stuðningi af stórláni íir rikissjóði
í frjálsum við-kiftum, land, sem liann verður eigandi að.
Eins og eðlilegt er vill seljandinn oftast reyna að fá
hátt verð fyrir það, er hann selur. Þessi miklu lán,
sem kaupandinn getur fengið, freista margra til að greiða
fyrir landið meira heldur en samsvarar notagildi þess.
Ef smabýlingur heflr keypt með hágengi á jörðum, og
síðar koma erfiðir tímar, getur honum sviðið sárt und-
an þessu, en hafl hann keypt með lággengi jarða, og
svo koma uppgangstímar, geta kaupin haft góðar af-