Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 64
278
BIÍNAÐARRIT
um þeim, sem fjellu, reyndist banvænt. Veikin byrjaði
1545 á Hömrum og fjellu þar 14 nautgripir, og nokkru
síðar (1553) 12 kýr og 6 geldneyti. í þriðja sinn (1564)
fjellu þar 13 nautgripir. Þessi veiki barst á ýmsa aðra
bæi, t. d. að Austurhlið 1566, og fjellu úr henni 16
nautgripir. í Kálfholti fjellu 13 og í Ási 12 nautgripir
o. s. frv.1 2)
Þetta bendir á allmikinn nautgripafjölda á þessum
bæjum, miðað við það sem nú gerist. En ekki verður
það vitað, hvort fleiri voru þar nautgripir en þeir sem
fjellu, þótt það sje sennilegt. Þetta voru fremur stórar
jarðir, Hamar t. d. að fornu mati 42 hundruð og Austur-
hlíð 55 hundruð®).
litií jíirlfila (V 7 bæiula jiirðuin á 16, <> 1 < 1.
Nöfn bújarða:3 4; Aldarár "3 TZ C « a T. « Q _S w Geldneyti Ásauðir Geldfje Kálfar A Hross
Síðumúli 1504 60 48 74 182 188 17 26
Ögur 1508 24 14 14 68 51 6 4
Kirkjuból 1508 48 12 13 78 24 10 »
Hessey 1608 » 7 2 51 45 1 4
Hliðarendi 1521 60 15 11 120 15k 5 15
Teigur 1521 40 16 4 54 7k 4 3
Glaumbær 1637 40 18 11 » 165 » 4
1) Safn til sögu íslands I, 109.
2) Johnsens jarðamat, 72, 69.
3) Fornbrjefasafn VII, 742—46; VIII, 264-65, 794-96; X,
99—100.
4) Johnsens jarðamat: 125, 200, 201, 32, 259.