Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 41

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 41
BUNAÐARRIT 255 Við þetta er það að athuga, að jeg ætla engu full- orðnu geldfje, hrossum, kálfum nje svínum neitt fóður, og nær það þó engri átt, að ætla því eingöngu útbeit, jafnvel í allra bestu vetrum. Geldfjeð, auk lambanna, hefir verið að vetrinum um 250, öll hrossin, ung og gömul, 49, 26 kálfar og 30 svín með grísum. Hjer eru eigi talin nautin, sem voru úti í eyjum og líklega hefir verið gefið lítið. Ennfremur má athuga fóður kúnna. Það er ósennilegt, að þær hafi allar verið síðbærar, geldar eða geldmylkar. Nokkrar þeirra hafa verið snemm- bærar og þeim gefið fóður til nytjar. En þá var þeim ætlað hálfu meira fóður. Þetta verður nánara skýrt í síðasta kaflanum. Að öllu þessu athuguðu þykir mjer líklegt, að ekki hafi verið tleiri kýr heima á Reykhólum veturinn 1445—’46 en 25—28 í hæsta lagi, en í Saurbæ á Rauðasandi 20—25 kýr1), og á Brjánslæk 15. Hin 3 höfuðbólin þekki jeg ekki, en tel víst, að á þoim hafi einnig verið minni áhöfn en menn hafa haldið. Ekki benda nein forn skjöl eða Búalög til þess, að á fyrri öldum hafi túnin verið í betri rækt en þau nú al- ment eru. Að þessu verður vikið síðar. En svo er enn eitt, sem hjer kemur til greina, og það er beitilandið. Það eru takmörk fyrir því, eins og flestu, hve mikinn fjenað má hafa í heimahögum vetur og sumar. Það hefir eigi verið nóg beitiland á Reyk- hólum handa hjer um bil 177 stórgripum og hátt á sjötta hundrað fjár. Því stærra þarf beitiland sem meira er beitt á vetrum. En því meira sem heimahagar eru beittir sumar og vetur, því rýrara verður slægjulandið utan túns. En sjerstaklega vil jeg benda á, að í Saurbæ gat eigi helmingur af þeim búfjenaði haft vetrarbeit, sem talinn 1) Saurbær á Rauðasandi er nú í óveDju góðri rækt og mun sldrei hafa gefið eins mikla töðu af sjer og hin síðari árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.