Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 108

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 108
322 BÚNAÐARRIT komast upp, hækkar nythæðin hjá heildinni úr 3216 kg. með 3,36 °/o, feiti og 120 kg. smjör aldamótaárið, upp í 4157 kg. með 3,93 °/o, feiti og 180 kg. smjör árið 1924—25. Áhrif nautanna eru tví afar greinileg, og verða enn ijósari í samanburði við árangurinn, sem náðst hefir í þeim fjelögum, sem ekki hafa notað fjelagsnaut. Til útskýringar á þeim árangri, verður það þó að segjast, að auðvitað eru innan þess fjelagsskapar margir menn, sem hafa góð naut, og vanda val þeirra, en það er ekki heildin. Hækkunin þar kemur meira af einstakling- um en heildinni. í þessu sambandi er vert að geta þess, að nú 1925 og ’26 eru öll naut, sem notuð eru í Fjónsku kynbóta- fjelögunum, af sama ættstofni, Kristofferættinni. Nautgripakynbótafjelög fá 80 tii 125 kr. styrk á hvert naut, sem fjelagið hefir (80 kr. sje minna en helmingur kúnna i eftirlitsfjelagi, 100 kr. sje helmingur í eftirlits- fjelagi, en 125 kr. sjeu !/s þeirra í eftirlitsfjelagi). Styrkur þessi var þó í vetur lækkaður um 100/o- Sýningar eru árlega haldnar víða. Ríkið heldur þær og veitir 40,000 kr. í verðlaun á nautgripasýningum. Þangað er skylt að koma með öll naut, sem styrkur er veittur til að halda, og það er orsök þess, að nærri helmingur af nautgripa-kynbótafjelögunum sækja ekki um styrk. Þau vilja ekki vinna það til, fyrir 80 kr., að vera skyld til að ferðast með tudda á sýningarstaðinn, og kosta hann þar, því það kostar oft tvennar áttatíu krónur, og verðlaunin eru óviss. Búnaðaríjelög, sem sýn- ingar halda, fá alt að Vs kostnaði, en sjeu mörg fjelög saman um sýningu, er ríkisstyrkurinn */* af kostnaðin- um. — Á sýningunum eru veitt verðlaun og grundvall- ast dómurinn á mörgu. Annars er ekki dæmt eins í hinum einstöku landshlutum, og hinum einstöku sam- böndum, heldur lögð meiri áhersla á þetta á þessum stað, hitt í hinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.