Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 137

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 137
BT3NAÐARRIT 351 ingar alls 1762 metr. Auk þess skurðir og flóðgarðar. Nema jarðabætur hans alls 774 dagsverkum. Árið 1912 bygði Friðrik vandað íbúðarhús úr stein- steypu, tvílyft með kjallara. Vann hann sjálfur alt að þessari húsagerð, ásamt tveim sonum sínum, sem þá voru nýlega uppkomnir. Um leið gerði hann vatnsleiðslu í húsið. Friðrik bjó fyrst lengi sem leiguliði, en rjeðist svo í það að kaupa jörðina, og lengst af heflr hann verið einyrki. — Tvívegis hefir hann fengið verðlaun úr Rækt- unarsjóði íslands, árin 1904 og 1910. Á Litlu-Hólum er umgengni öll í besta lagi og flestu snoturlega fyrirkomið. Blómareitur er þar við húsið. 82. Ólafur Stofánsson, bóndi í Kalmanstnngu í Mýrasýslu. Túnasljetturnar hjá honum eru alls rúmir 5 ha., þar af 1,5 ha. útgræðsla. Gfirðingar um tún og engjar 4000 metr. Auk þess skurðir til áveitu. íbúðarhús hlaðið úr hraungrýti og steinlímt, 7,85 X ■6,90 metr. og er bygt 1905. En auk þess hefir Ólafur bygt saman og undir einu þaki öll peningshús, fjárhús og hlöðu, ásamt áburðarhúsi og for, alt úr steinsteypu. Er þetta ein sú mesta sambygging, er gerð heflr verið hjer á landi, og er mjög til hennar vandað. Hlaðan er í miðri byggingunni og rúmar 1200 hesta. Fjárhúsin eru 6 og taka öll 360 fjár. Eigi er þess getið í skýrsl- unni, hvað þessi bygging hafl kostað. En það segir sig sjálft, að hún heflr verið mjög dýr, enda aðflutningur á ýmsum efnum, sementi o. fl , langur og erfiður, þar sem Kalmanstunga stendur iangt upp í landi, inn und- ir Eiriksjökli. Jarðabætur Ólafs eru vel af hendi leystar. Sjerstak- lega er vandað til sljettanna og allur frágangur á þeim hinn besti. Töðuaflinn hefir tvöfaldast í tið Ólafs. Um- gengni er þar og öll ágæt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.