Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 102

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 102
316 BÚNAÐARKIT kúnum eru af því kyni. Kringum bæina og þar sem nautgripir eru fitaðir til slátrunar, eru enskar stutthorns- kýr; alls eru þær 7,9%. Úá eru á einstaka stað Jersey- kýr; alls 0,5%. Og á einstaka stað hollenskar kýr; alls 0,4°/o. Þar að auk eru kynblendiugar milli þessara kynja, og er 17,1% af öllum kúnum slikir kynblendingar. Meðal- nythæð allra kúnna er talin að vera 2870 kg. mjólk og um 120 kg. smjör. Og er þá farið eftir því, sem sent er til mjólkurbúanna og selt til bæjanna, en af nýmjólk er sama og ekkert notað á heimilunum. Kýrnar hafa batnað mjög mikið á siðasta mannsaldri. Þær eru eðlisbetri en þær voru, og svo er mikið betur með þær faiið. Fóðurtilraunir hafa sýnt margt, sem að fóðrun þeirra iýtur, og mikið verk er unnið til að fá menn til að fóðra þær sem hagfræðilegast og jjettast, en það liggur fyrir utan það aðalefni, sem jeg hefi valið mjer hjer til meðferðar. Eftirlitsfjelöjin eiga vöggu sína í Danmörku. Það var í kafíisamsæti í Askov 1895 sem Annie Hansen stofnaði fyrsta eftirlitsfjelagið. Starfsviðið var að safna vissu um notagildi hverrar einstakrar kúar, og er óbreytt enn. Þau hafa fastan ársmann í þjónustu sinni, eftirlitsmann, og hefir hann venjulega lært til starfsins á sjerstöku námsskeiði, sem haldin eru við ýmsa búnaðar- og iýð- háskóla, og oft eru stutt, 14 daga til mánuð. Eftiriits- maðurinn fer um fjelagssvæðið, og það má ekki vera stærra en svo, að hann komist yfir það á 14—23 daga fresti. Þá mælir hann feitimagn mjóikurinnar úr nyt hverrar kúar, vegur mjólk og íóður, og færir alt inn í bækurnar. Yið áramótin gerir hann yfirlitsreikning, og sendir til þess sambandsfjelags, sem viðkomandi eftir- litsfjelag er í. Hann á að gera skrá yfir hverja ein- staka kú á heimilinu, meðaltalsskrá fyrir allar kýr heimilisins og ennfremur meðaltals-skrá allra heimila á fjelagssvæðinu. í stríðinu fækkaði eftirlitsfjelögum, en síðustu 4—5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.