Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 81
BÚNAÐAKRÍT 295 ingi, sem eigi hafði hey og hús1 2 3)". Árið 1355 var mik- ill fellir á búfje „svo þeir, sem eigi gátu bjargað (þ. e. áttu hey) mistu allan sinn útigangspening*)0. Þriðja dæmið er frá 1615. Þá var vetur harður og ísalög mik- il og „fjell nær allur útigangspeningur, sem ekki halði hey8)“. FJeiri dæmi mætti benda á, en þess gerist eng- in þörf. Hygnir búmenn ætluðu öllum geldneytum all- mikið hey. Það þótti annálsvert, að góða veturinn 1667 þurfti eigi á Húsafelli fulla 2 heyhesta yflr allan vetur- inn handa 8 geldum nautum og 2 geldar kvigur komu þar eigi á gjöf fyr en á þorra4 5). Yenjulega munu einyrkjar og óframsýnir búmenn hafa sett geldpening mestallan rá guð og gaddinn", en það kom einnig fyrir hjá ráðsmönnum klaustranna og stól- anna t. d. á Hólum í tíð Laurentiusar biskups. Þá var vetur harður og hrundi fjenaður staðarins niður úr hor sökum fyrirhyggjuleysi ráðsmannsins8). Það má sjá af ýmsu, að bændur til forna þrautbeittu flestum búfjenaði sínum á vetrum. Þeir notuðu útbeit- ina betur en menn gera nú. Kúm var víða beitt fram í fannir á haustin og þær látnar snemma út á vorin, áður en verulegur gróður var kominn. Sumir beittu jafn- vel kúm út á vetrum, þegar tíð var góð og jörð auð, en sjaldgæft mun það hafa verið. Það bar þó eitt sinn við á 13. öld, að kýr bar úti í haga, að vísu 1 bliðviðristið6). Og blíðuveturinn 1795 gengu kýr viÖa úti7). En geldneytum öllum var beitt út, hvenær sem jörð var og veður sæmilegt. En gjafarlaus hafa þau 1) H. F. Mannfellir og hallæri, ftO. 2) H. F. Mannfellir og hallæri, 59. 3) H. F. Mannfellir og hallæri, 78. 4. H. F. Mannfellir og hallæri, 85. Árbækur Espólíns VII, 47. 5) Biskupasögur I, 873. — íslenskir annálar, 287. 6) Biskupasögur 1, 368. 7) Árbækur Espólíns XI, 85.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.