Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 94

Búnaðarrit - 01.06.1927, Page 94
308 Btf NAÐARRIT og bestar til að byggja á áætlanir um framtíðina, og vissu um hið liðna. Úr ríkissjóði fær hvert fjelag 2200 kr. styrk á ári hverju, geri það feitimæling í mjólkinni en ella 2000 kr. b) Eftirlitsfjelögin. Þau hafa fastan starfsmann, sem ferðast um milli fjelagsmanna, vigtar mjólk og fóður og gerir feitimælingar í mjólkinni, minst 10 sinnum á ári. Sjeu fjelagsmenn svo margir, að eftirlitsmaðurinn geti ekki komið ofrar en 30. hvern dag, verður bóndinn sjálf- ur að vigta mjólk og fóður einu sinni á tímabilinu, sem líður milli komudaga eftirlitsmannsins. Flestir eftirlitsmennirnir eru búfræðingar. Við hver reikningsáramót, og þau eru um mánaðarmótin okt. — nóv., gerir svo eftirlitsmaðurinn upp reikningana, bæðí fyrir hverja einstaka kú, hvern einstakan bónda og fjelagið í heild sinni. Meðal annars sem sjest af yfirlitsreikningn- um er hvaða fóðurtegundir kúnni hafa verið gefnar, cg hve mikið af hverri, í hlutfalli við alt fóðrið. Fóðrið er reiknað í fóðureiningum, og 1 kg. af byggi lagt til grundvallar. (Norðurlanda-fóðureining). — Árlega fá eftir- litsfjelögin styrk og er hann Va tilkostnaður, þó ekki yfir 700 kr. á ári til hvers fjelags. Eftirtitsfjelögin eru allvíða, þó eru heil hjeruð, sem engin eftirlitsfjelög eru í, og als eru aðeins 7—8°/o af kúm Norðmanna í eftir- litsfjelögunum. Nythæsta kýrin mjólkar yfir 5000 kg. um árið, og er af rauðkollóttu austurlands kúnum, og yfirleitt verða þær að teljast einna bestar, enda þótt Þelamerkurkýrnar gefi þeim lítið eftir. Meðal kýrin í eftirlitsfjelögunum mjólkar 2300 kg. með 3,7°/o feiti yfir árið. Hún jetur 1700 fóðureiningar, og eru um 1000 fóðureiningar af því vetrarfóður. Annars er fóðrið afar breytilegt. Sem meðaltal í fjelögunum, má segja, að það sje 22 — 23°/® kraftfóður, 40—43°/o hey, 12—14% rófur og 23 — 26% beit. Hjá einstaklingum innan fjelaganna eru sveiflurnar í fóðrinu miklu meiri. c) Nautafjelög. Hlutverk þeirra er að sjá fjelagsmönn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.