Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 48
262 BÚNAÐARRIT í Hólabiskupsdæmi voru 24 kirkjur (af 70), sem engan búfjenað áttu. Hjá 11 kirkjum er búfjeð talið í kúgild- um og átti hver þeirra til jafnaðar 10^/s kúgildi (10,36). Samtals áttu hinar kirkjurnar 412 kýr og 1308 ásauði. Það er til jafnaðar á hverja kirkju (deilt með 59): 7 kýr og 22 ásauðir (22,17), eða rúmlega lOVa kúgiidi. Auk þess áttu kirkjurnar til jafnaðar hver rúmlega x/2 geld- neyti, 1 hross og rúmlega 3 kúgiidi í geldfje. Tuttugu kirkjur áttu minna en 10 kýr, sextán áttu 10—40 kýr. — Fjórtán kirkjur áttu 1 — 20 ásauði, tuttugu og tvær 20 — 60 og átta 60 —180 ásauði. Kirkjurnar í Skálholtsbiskupsdæmi gera betur en systur þeirra nyrðra. Ellefu kirkjur (af 71) áttu engan búpening. Hjá 7 er búfjenaður talinn í kúgildum. Það er til jafnaðar á hverja kirkju nær 91/* kúgildi (9,28). Samtals áttu kirkjurnar 523 kýr og 2,037 ásauði. Þetta er til jafnaðar á hverja kirkju í Skálholtsstifti rúmlega 8 kýr (8,17) og nálega 32 ásauðir (31,82). Þær áttu ennfremur til jafnaðar, hver kirkja, rúmlega 1 geldneyti (1,11), 3 hross og hjer um bil 2 kúgildi í geldfje. Tuttugu og átta kirkjur áttu minna en 10 kýr, en 25 áttu 10 — 27 kýr. Fjórtán kirkjur áttu 1 — 20 ásauði, sautján áttu 20—60, en fjórar 60 —150. Þau ár, sem flestir máldagarnir stafa frá, voru erfið á íslandi, einkum nyiðra. Það var harður vetur 1470, og lá þá hafís í kringum mestalt landið, fram á sumar1). En 1477 var öskufall mikið, sem spilti grasi, og virð- ist það hafa helst verið nyiðra. Þar var kvartað um að fjenaður þrifist eigi á grasinu, sökum sandfoks2). Hafísar voru lika miklir við land 1479 og lágu til Jóns- messu8). Mun þetta illa árferði nyiðra hafa stutt að því, að sauðfjáreign kirknanna þar var miklu minni á þess- um árum en hún var hjá Skálholts-kirkjunum. 1) Arbækur Espólins II, 75. 2) Fornbrjefasafn VI, 103—107. 3) Árbækur Espólíns, II, 91.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.