Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 65
JBtíNAÐAKRIT 279 Taílan hjer á undan sýnir búfjenað á nokkrum bænda- býlum á þessari öld. Eitt af býlum þessum var þó ekki bændaeign, eftir að Hólamenn svældu það undir sig. Af þessum mikla búpeningi, sem var í Síðumúla vorið 1504 verður eigi vitað með vissu, hve mikið kirkjan þar átti. Reikningurinn er svo óglöggur, að frá- gangssök er að vita, hvað rjett er i þessu. Það sem í fljótu bragði virðisf. talið eign kirkjunnar nær engri átt. Það er sem sje: 26 kýr, 40 geldneyti, 142 ásauðir, 18& geldfjár, 17 kálfar og 26 hross, og þar að auki fádæma mikið af búshlutum öllum og þeim hlutum, sem aðeins voru til á höfðingjasetrum. Jeg hygg að mest af þessu hafl verið eign Guðna Jónssonar, ásamt því, er hann telur sína eign, þar á meðal 22 kýr, 34 geldneyti og 1 kálf. Auðugustu kirkjur, á bestu jörðum landsins, hafa aldrei átt slíkan bústofn. Síðumúlakirkja var altaf minni háttar og átti altaf lítinn búfjenað, samkvæmt máldög- um kirkjunnar. Mestan búfjenað á Síðumúlakirkja um 1472. Þá á hún 20 kúgildi í búfje1 2 3), sem samsvarar 10 kúm og 60 ásauðum. En árið 1583 á kirkjan aðeins 5 kýr, 30 ásauði og 1 hest*). Geldneyti eða geldfjenað á hún ekki, enda var Síðumúli jafnan talinn minni háttar kirkjustaður. En hvað sem því líður, þykir mjer ólíklegt, að ailur þessi búpeningur hafl verið fóðraður í Síðumúla. Þegar síðasta jarðamat fór fram 1916—17, segir ábú- andinn í Síðumúla, að jörðin beri 8 kýr, 400 sauðfjár og 40 hross8). Jeg þekki þessa jörð nokkuð og veit að þetta er næg áhöfn á henni, því að meðalheyfengur er þar 300 hestar af töðu og 1200 hestar af útheyjum. Túnið heflr aldrei verið stærra en það nú er, og ekkert bendir til þess, að engjar hafl verið betri eða meiri á 16. öld en nú. Það er síöur en svo. Hinsvegar heflr 1) Fornbrjefasafn V, 675. 2) Gislamáldagi, 128. 3) Gjörðabók jarðamatsnefndar í Mýrasýslu, 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.