Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 89

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 89
BtJNAÐARRIT 303 meðalkýrfóður til sveita 6000—6500 pd. og mestu kýr- fóður alt að 8000 pd., miðað við töðu. Máli mínu til enn meiri styrktar, má benda á mjólkur- hæð kúa frá 18. öld, eftir frásögn búfróðustu manna þeirrar aldar. Ólafur stiptamtmaður Stephensen ijet gera tilraunir með gagnsmuni á kúm á 12 jörðum í 3 sýslum á Suðvestur- landi. Þessum tilraunum hjelt hann áfram í 30 ár og fjekk til jafnaðar 5l/s smjörfjórðung yfir árið undan hverri kú. Yiða fjekk hann tæplega 5 fjórðunga1). Allar þessar kýr hafa eigi verið mjólkurhærri til jafnaðar en þær kýr, sem þóttu meðalkýr á 14. og 15. öid, samkvæmt Búa- lögum og dómi bestu bænda í hjeruðum. En Ólafur Stephensen ljet ekki hjer við lenda sínar tilraunir. Hann leitaði upplýsinga um gagnsmuni af kúm úr öllum hjer- uðum landsins. Kýr reyndust yfirleitt bestar á Vestur- og Norðurlandi. En á Suður- og Suðvesturlandi mjólkuðu kýr minst, og þar mun hafa verið verst með þær farið. Niðurstaða Ólafs Stephensnes er sú, að kýr gefi ekki af sjer að meðaltali meira en 6 smjörfjórðunga á ári, að minsta kosti á svæðinu frá Jökulsá á Sólheimasandi og vestur að Gilsfirði2). Hann getur þess, að kýrnar í Skálholti gefi af sjer aðeins um 3 smjörfjórðunga hver og segir að sumstaðar fáist minna smjör undan kum. En þrátt fyrir þetta giskar Ólafur Stephensen á, að meðalkýr- nyt um land alt yfir árið sje alt að 1200 pd. því að vest- firsku og norðlensku kýrnar bæti upp eða hækki sunnlensku kýrnar. Jeg hygg að þetta sje ofhátt metið hjá honum. Pinnur biskup Jónsson í Skálholti þekti margar kýr, sem mjólkuðu aðeins 600 pt. á ári. Hann kallar þær stritlur. Gjaldgengar meðalkýr telur hann þær, sem mjólka 875 pt. á ári, en segir, að góðar meðalkýr mjólki 1) Gömul Pjelagsrit VI, 77. 2) Gömul Fjelagsrit VI, 79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.