Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 46
260
BÚNAÐARRIT
Búíjáreign Ulaustranna íi 15.
Frá þessari öld eru til máldagarr yfir aðeius þrjú
klaustur. í eftirfarandi töflu ejest búfjáreign þeirra.
Klaustur:') Aldarár U fl .B? 'S ■o »-5 « Geldneyti U 3 «o 3 C3 Geldfje Hross Kálfar =5 2. —' 1/3 '5c 3 U2 3
Reynistaðaklaustur. 1408 )) 22 45 » » » 7 »
Möðruvallaklaustur. 1429 34 24 49 55 51 33 8 105
Munkaþverárkl. ... 1446 44 40 82 120 220 53 17 240
Reynistaðaklaustur. 1446 45 50 106 240 358 47 30 304
Möðruvailaklaustur. 1461 62 » 50 » 195 41 » 180
Árið 1408 átti Reynistaðaklaustur 22 kýr heima og
28 með útlöndum eða útibúum, og 66 ásauði, eða sam-
tals 50 kýr. Þessi sama kúatala, 50, er sögð heima á
klaustrinu í fardögum 1446. Þetta bendir á, að eigi
hafi verið heima á klaustrinu á vetrarfóðrum nema
rúmlega 20 kýr. Þetta orðatiltæki „heima á staðnum“
svo og svo margar kýr, sem fylgir mörgum máldögum,
má eigi villa menn lengur. Það er í fardögum, þegar
allur fóðrafjenaður er kominn úr eldum. Það segir ekk-
ert um það, hve mikill búpeningur var á staðnum,
þessum eða hinum, á vetrarfóðri. Á Reynistaðarklaustri
hafa þessar 50 kýr verið þar heima að sumrinu um
gagnsmuna tíma kúnna.
Ekki verður vitað, hve mörg málnytarkúgildi klaustrið
átti þetta ár, 1408. En auk 45 jarðeigna klaustursins
Fornbrjefasafn III, 718; IV, 373; 700, 702; V, 291.