Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 44
258
BtJNAÐARRIT
Þetta er nálega það sama og Espólín segir.
Til skýringar set jeg hjer í töflu hina ólíku framburði
manna um Miklabæjariánið. Þá er hægra að átta sig á
þeim og sjá, hvað er hið sanna.
F rásagnarmenn'). 1* « Iívigur h Cð X P 3 a c Sb a >< Parfanaut Gemlingar Hross I* C3 •'« CB u c ‘t'i CL Uí . i*
Jón Espólín 10 2 10 12 )) 60 )) )) 5
Jón Halldórsson .. 20 3 10 14 1 )) )> )) »
Þorv. Thoroddsen . 37 2 10 16 )) )) )) 4 »
Jón Þorbergsson .. 10 2 10 14 1 50 3 )) 5
4 manna vottorð .. 15 2 10 15 1 53 )> » »
Þetta má athuga nánar. Vitnin segja eftir sjera Jóni,
að eigi hafl meira eftir verið skilið af ránsmönnum en
€ kýr, með þeirri sem Jón Jussuson átti, og 3 kálfar.
Þeir segja, að á búinu hafi verið 26 kýr með 11 Hóla-
staðar-kúm. Það er auðsjáanlegt að 11 Hólastaðar-kýr
voru í þessari 26 kúa tölu, en ekki að auk. Þeir geta
okki um þær 5 kýr, sem drepnar voru, því að þær eru
innifaldar í þessari tölu 26. Þegar þetta er athugað má
sjá, að það er í samræmi við vitnisburð Jóns Þorbergs-
sonar að mestu leyti. Því að 10 kýr burtreknar, ásamt
5 Hólastaðar-kúm, eru 15 kýr. En 5 voru drepnar í
fjósinu og 5 Hólastaðar-kýr urðu eftir, ásamt 1 kú Jóns
Jussusonar. Þá kemur út hin ijetta tala, 26 kýr. Ef
Espólín hefði bætt við þeim kúm, sem drepnar voru,
og þeim er eftir urðu í fjósinu, ásamt 5 Hólastaðar-
1) Árbœkur Espólíns II, 86; Tímarit Bókmentafjelagsins II,
72; Lýsing íslands III, 225; Eombrjefasafn VI, 233—34.