Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 95

Búnaðarrit - 01.06.1927, Blaðsíða 95
BÚNAÐARRIT 309 um fyrir góðu þarfanauti handa kúm sínum. Þau eru í hverri sveit, en sumstaðar eru þau sameinuð búnað- arfjelaginu og sumstaðar hreppsfjelaginu, en þó undar- legt megi virðast, þá eru þau hvergi sameinuð eftirlits- fjelögunum. Oftast á fjelagið nautið, en hitt er líka til, að það taki nautið á leigu, eða semji við einstaka menn um að fá að nota hans naut. Nautafjelögin fá styrk, bæði til að kaupa naut, og til að fóðra það, eða halda árlangt. Styrkurinn til nautakaupa er alt að hálfu kaup- verði nautsins, þó ekki yfir 400 kr. í stað. Hann er bundinn þeim tveim skilyrðum, að nautið sje viðurkent nothæft af ráðunaut, og að nautið sje notað eins lengi til undaneldis í fjelaginu og ráðunauturinn telur gerlegt. í framkvæmdinni verður þetta víðast svo, að ríkisráðu- nauturinn, sem hefir ákvörðunarrjett um þetta, fer eftir tillögum viðkomandi hjeraðs- eða fylkisráðunauts, að svo miklu leyti, sem hann ekki af skýrslum og ættbókum getur áveðið sig. Þó sagt sje að fjelögin fái styrk til nautakaupa, þá er það ekki beinn styrkur, heldur væri rjettara að kalla það lán. Þegar nautinu, sem fjelagið hefir fengið styrk til að kaupa, er lógað, þá á fjelagið að borga til ríkis- sjóðs jafnmikinn hluta af sláturverði nautsins að hundr- aðstali, og það áður fjekk styik til að kaupa það. En fái fjelagið sjer þá nýtt naut, þá fær það styrk til að kaupa það, og hvort hann verður meiri eða minni en það, sem það á að borga af sláturverði þess er drepið var, fer eftir hlutfallinu milli kaup- og sláturverðs. í reyndinni verður þetta víðast svo, að fjelögin þurfa ekk- ert að borga, heldur fá oft litinn viðbótarstyrk, þegar þau hafa nautaskifti, því kaupverðið er þá hærra en sláturverðið. Vegna tilhlutunar-rjettarins, sem ráðunautarnir fá með þessum styrk, bæði við vai nautsins og hve lengi það er notað, er þessi styrkur talinn þarfur af þeim, en fyrir þennan tilhlutunarrjett, er það líka, að til eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.