Hlín - 01.01.1946, Side 12

Hlín - 01.01.1946, Side 12
10 Hlín inn. En Jóninnu nægði ekki að láta vinna og vinna. Hún vildi líka lofa þeim sem vildu og gátu, bæði piltum og stúlkum, að setjast á skólabekk, og læra að skrifa og reikna, og stúlkur að sauma utan á sig. — Saumakona var haldin mikinn hluta ársins, alt var saurnað heima og mest- alt úr heimaofnu. — Kennari var haldinn flest árin. Hinn ágæti alþýðufræðari Frímann gamli Frímannsson, kendi fólkinu ekki einungis í sjerstökum námstímum heldur einnig með samræðum og lestri góðra bóka. Jóninna safnaði saman börnum og unglingum úr nálæg- um sveitum, sem hún fann og vissi að þörf höfðu á fræðslu og lofaði þeim að njóta kenslu lengri og skemri tíma. Hún bar móðurlega umhyggju fyrir andlegri og líkamlegri velferð Skaga- og Nesjamanna. Hún var þeirra forsjón. — Margir unglingar, piltar og stúlkur, ólust upp í Höfn- um í tíð Jóninnu, og öllum kom hún til nokkurs þroska. Með sínum miklu efnum og brennandi álmga fyrir menningu fólksins vann hún hreystiverk. Hún hafði sjálf notið mentunar í æsku og unni bókum og hverskyns mentun. Ef hún fann hæfileika, vildi hún rækta þá. Það var hennar ánægja að hjálpa öðrum til frama og mentun- ar. Það var hennar aðalsmerki. Eftir að jeg hafði dvalið 2 ár í Höfnum við kenslu og sauma, studdi Jóninna mig til utanfarar með hagkvæmu láni. Jeg stend í mikilli þakkarskuld við hana fyrir þessa hjálp. Tel þessa utanferð á Kennaraskóla í Noregi mikið lán fyrir mig. Jóninnu tel jeg hiklaust eina hina bestu og mest Jrrosk- uðu manneskju, sem jeg bef þekt. Sannleiksást hennar, fórnfýsi og skyldurækni var dæmafá. Kona, sem þekti hana vel, skrifar mjer: „Aldrei gat hún hugsað sjer að fara neinar sniðgötur kringum sannleik- ann. Sannast sagt, hef jeg aldrei þekt neina manneskju eins vandaða og sjálfri sjer samkvæma í breytni og hana.“ Jóninna var á undan sínum tíma. Hún unni landi sínu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.