Hlín - 01.01.1946, Síða 14

Hlín - 01.01.1946, Síða 14
12 Hlín Hugur minn reikar:-------Þetta eru húsfreyjuefni fram- tíðarinnar, — arftakar lýðveldisins. — Jeg vil ekkert niðr- andi hugsa um þessar ungu stúlkur. Hamingjan gefi, að þær reynist bæði sjálfum sjer og landi sínu vel! — En jeg get ekki að því gert, að til mótvægis einhverju hálfóþægi- legu — og til hugsvölunar — kemur rnjer Anna á Fjöllum í hug. Húsfreyjan, sem árin 1874—1918 bjó á bænum, sem við erum að fara fram hjá. — Einmitt tímabilið frá því Danakonungur „gaf Islendingum stjórnarskrá" og þar til Sambandslögin voru sett, — mikið áreynslutímabil í lífi sárfátækrar, stjórnfrelsiskertrar þjóðar, sem dreymdi fag- urlega, svo mannkostir efldust við erfiði, — en dreynrdi Jró ekki um mörg þau gæði, er hún nýtur nú, þar á meðal varla um hagræði, nautn og yndi ferðalags í bíl um sum- arfagrar sveitir og tilkomumiklar heiðar. „Þetta er auma æfin,“ sagði unga stúlkan í bílnum. Hvað dreynrir hana? # # * Anna á Fjöllum hjet fullu nafni Anna Sigurðardóttir. Hún var fædd 23. nóv. 1851 að Ingjaldsstöðum í Bárðar- dal. Faðir hennar var bróðir Onnu móður Klemensar Jónssonar landritara, en móðir hennar, kona Sigurðar, lijet Guðrún Erlendsdóttir og var dóttir Önnu, systur Jóns Sigurðssonar alþingsmanns á Gautlöndum. Anna frá Ingjaldsstöðum giftist Jóni Jónssyni bónda á Fjöllum í Kelduhverfi, valinkunnum manni, Jregar hún var 23 ára gömul, og var upp frá Jrví: Anna á Fjöllum, sem varð virðingarheiti í heimabyggð og um nærliggjandi sveitir. — Þau eignuðust 8 börn. Fjögur þeirra eru enn á lífi: Ólafur bóndi á Fjöllum, Guðrún húsfreyja að Auð- bjargarstöðum í sömu sveit og Jóna og Brynhildur í Dan- mörku. Bærinn Fjöll stendur austan undir Tunguheiði, sem er í fjallgarði þeim, er aðskilur Tjörnesbyggð og Keldu- hverfi, og aðgreinir um leið Suður- og Norður-Þingeyj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.