Hlín - 01.01.1946, Side 36

Hlín - 01.01.1946, Side 36
34 Hlín landi. — Skuggar ófriðarins hvíla enn yfir þjóðunum. Þungar öldur leggja upp að ströndum íslands, og ógna voru unga, endurheimta lýðveldi, ef ekki er yfir því vak- að. — Þegar lífsbarattan er í mikilli óvissu, eins og nú, og flokka- og stjettatogstreitan heldur í tauminn annarsveg- ar, og upplausn og óregla hinsvegar, verður að taka á við- fangsefnunum með djörfung og heilum huga. — Hver einstaklingur þarf að skilja afstöðu sína og skyldur gagn- vart þjóðfjelaginu. Annars er maður hvorki sjálfum sjer nógur, nje l'ær um að inna af hendi borgaralega þjón- ustu. — Við konur þurfum að vakna til fullrar meðvit- undar um þegnskyldur okkar. Og rísa í stórhug og metn- aði gegn öllu því, er aflaga fer, og lamar siðferðisþrekið og stefnir þar með sjálfstæði þjóðarinnar í voða. Vitur maður sagði nýlega, að ekkert annað geti varð- veitt þjóðerni okkar og sjálfstæði, en manngildi okkar og sjálfsvirðing. Hann sagði ennfremur: ,,Svo best varðveit- ið þið sjálfstæðið, að þið varðveitið friðinn." — Svo mikil er ábyrgðin, sem hvílir á hverjum einum, ekki síður á kvenþjóðinni. Þegar konur tala um framfaramál sín nú, er að mestu gengið út frá pólitísku sjónarmiði, og aðaláherslan lögð á að tryggja J^urfi sem best rjettarfarslega stöðu konunn- ar við hlið karlmanna. — Út í þá sálma skal ekki farið hjer. — Óþarfi er að skilja orð mín svo, að jeg sje á móti kvenrjettindum. Jeg óska að vegur kvenna verði sem mestur og sannastur. — Jeg hef ekki á móti því, að konur taki þátt í störfum opinberra mála, en að flokkshyggjan byrgi svo alla útsýn, að konur sjái ekki annað æðra tak- mark, má ekki ske. — Jeg fæ ekki skilið, að nokkur kona geti óskað sjer virðulegri og sjálfsagðari stöðu í lífinu, en að vera húsfreyja og móðir á sínu eigin heimili, er hún hefur sjálf stofnað, hún ætti ekki að reyna að'smeygja sjer út úr ]Deim verkahring. — F.f húsmóðurskyldurnar eru ræktar af hjartans alúð og gleði, hlýtur J)að að hafa Jjá hugarfarsgöfgi í för með sjer, að konan hefjist sjálfkrafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.