Hlín - 01.01.1946, Page 38

Hlín - 01.01.1946, Page 38
36 Hlín miklum og góðum árangri. Og að allar konur landsins, ungar sem gamlar, taki nú höndum saman. — „Mikið má, ef vel vill“. — Markmiðið á að verða, að knýja ríkisstjórn- ina til þess að reka áfengið burt af landinu með lögum, og finna leið til þess að skattleggja þegnana til ríkisrekst- ursins á annan heillavænlegri hátt en þann, sem gerir þá andlega og líkamlega aumingja. — Það er einkum með tilliti til æskunnar, að konur geta ekki lengur horft á svo búið. — Unglingarnir eiga bágt nú, þeir fá ekki að lifa sínu æskulífi í friði, heldur er æskan ofurseld syndum hinna eldri, er hún elst upp með, allskonar óhollum nautnum og skrílmensku, og er síst að furða, þó óþrosk- aðir unglingar láti leiðast. — Standið nú upp, konur, ein sem allar, með sameinuðum kröftum. Kveðjið til liðs alla góða krafta: kirkjuna fyrst og fremst, henni ber skyldan og rjetturinn til þess að bjarga. — Berið kirkjuna inn á heimilin aftur, þar á hún að vera. Kirkjan var borin út, þegar heimilisguðræknin var lögð niður. — Ennfremur þarf að skapast heilbrigður skilningur og samvinna á milli heimilanna og skólanna og alls æskulýðs. — Æskuna þarf að vernda, meðan hún er ekki ferðafær út á hið liála gler mannlífsins. — Hún er eins og viðkvæmur nýgræð- ingur, er heimilið og skólinn þarf að hlaða skjólgarð um. Og ekki mega þessir aðilar vanrækja að gefa æskunni móðurmjólkina, sem er ættjarðarástin og þjóðernisvit- undin, bestu uppeldismeðölin. — Ættjarðarástin er vöggugjöf og byrjar snemma að helga sjer hug og hjarta hinna ungu. Hún er innilegt samband milli fósturjarðar- innar og barna hennar. Þessvegna þarf fósturjörðin sjálf að fá að ala upp landsins börn. — Fósturjörðin, og hún ein, getur tendrað þann eld viljakarfts og sjálfstæðis í brjóstum hinna fullorðnu, svo ein kynslóðin geti eftirlát- ið annari traustan arf. — Svo hefur það reynst ávalt. — Gleymum aldrei hve mikið við eigum forfeðrum okkar og mæðrum að þakka, fyrir hinn dýra arf er okkur var eftirskilinn. Fyrir hinn mikla manndóm og hetjudáð, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.