Hlín - 01.01.1946, Side 39

Hlín - 01.01.1946, Side 39
Hlín 37 varðað hefur leiðina, alla tíð, niður aldirnar til okkar daga. — „Aldir minna á örlagastund“. Eitt hefur sagan sýnt og sannað: Norræni kynstofninn má aldrei láta undan síga, því þá breytir hann móti eðli sínu og kemst í andstöðu við uppruna sinn, og afleiðing- in hlýtur að verða hnignun. — Þetta skildu forfeður okk- ar mjög vel. — Einari Þveræing dettur ekki í hug að ganga til dyra, þó sjálft konungsvaldið standi úti fyrir og biðji um sjálfstæði landsmannanna. — Mörg eru dæmin, er sýna hversu dýrt þeir virtu frelsið og sjálfstæðið. En þessir vökumenn þjóðarinnar hurfu smátt og smátt af verðinum og nýir rnenn með breyttum sjónarmiðum komu fram. — Eldarnir hið innra voru teknir að fölna. — Hetjudáðin og drenglundin ekki sú sama og áður. — Valdagræðgi og flokkabrask ollu truflun, sem leiddi til veilu í skapgerðinni og bjó um sig. — Hrunið var fyrir dyrum. Hin frjálsborna, litla þjóð var hnept í fjötra þræl- dórns og niðurlægingar. — En þá var öðruvísi ástatt í þjóðlífi voru en nú. Þá átti þjóðin Sturlungaöldina að baki sjer. Var þjökuð og þrautpínd, eftir allan hinn fer- lega hildarleik svika og blóðsúthellinga frá því tímabili. — Og hygg jeg, að þá hefi kvenþjóðin goldið einna mest afhroð í pólitískri sambúð við karlmennina. En nú hefur íslenska þjóðin, enn einu sinni, verið leidd og beinlínis frelsuð frá tortímingu ófriðarins og fengið sjálfstætt ríki í hendur. — Nýr frelsisröðull ljómar nú yfir fjöllum íslands, fegri en nokkru sinni áður. — Hver er sá, er ekki vill vaka og vera nlgáður á svona björtum þjóð- frelsismorgni? # # * Að síðustu þetta: Það er mikið talað um nýjan og garnl- an tíma, og kapphlaup mikið meðal þeirra, er fremstir vilja teljast, að fylgjast með tímanum sem best, án þess þó að gera sjer ljóst, hvað til framtíðarinnar heyrir. Viskan segir: „í upphafi skal endirinn skoða". — Það er stórkost- lega hrífandi táknmynd, sem Biblían birtir með fáeinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.