Hlín - 01.01.1946, Page 41

Hlín - 01.01.1946, Page 41
Hlín 39 eftir þeim. — Slíkur fjelagsskapur gæti vel átt vöggu sína meðal íslenskrar kvenæsku og verið mjór mikils vísir. Hvílíkt fagnaðarerindi fyrir bornar og óbornar kyn- slóðir kvenna að fá að taka þátt í slíkri nýsköpun! Því vitanlega er það það sem koma skal og gera þarf, að segja öllu stríði stríð á hendur. Öll elskum við landið okkar fegra og viljum „láta það sjá margan hamingjudag". — En þá verðum við landsins börn að vaka og vera algáð. A. Þ. KRISTILEG ÁHRIF HEIMILA OG SKÓLA. Það er margt um það talað nú víða um heim hvað muni áhrifaríkast til úrbóta hinu hörmulega ástandi eftirstríðs- áranna. Kristindómurinn er það eina afl, sem líkindi eru til að bætt geti úr bölinu. — Það hefur sýnt sig, að vjelar og tækni eru ekki fær um að skapa frið á jörðu. — Hvar er þá jaf'nvægis að leita í hinni harðsóttu og áköfu leit mannsins að friði og sælu? — Það er nú svo koinið, að hrópað er á kristin áhrif á hugi manna og þar helst ráða að leita, ef um nýjan og betri heim er að tala. — Heimili, skóli og kirkja ganga því fram fyrir skjöldu að uppbygg- ingarstarfinu með öflugu átaki, þessir aðilar, svo áhrifa- ríkir sem þeir eru, ef þeir vilja beita sjer, orka mikið á hugi fjöldans. Mest er að sjálfsögðu undir því koniið, hvernig heimil- in bregðast við þessari skyldu sinni. Þar er undirstaðan lögð, þau áhrif vara lengst. — Fjölmargir merkir menn og konur, sem hafa orðið samtíð sinni til mikillar blessunar, þakka það kristilegum áhrifum heimila sinna hvað þeir hafa afrekað, það hefur verið þeirra styrkur í lífsbarátt- unni, þeirra hjálp þegar hættur steðja að. Þetta viður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.