Hlín - 01.01.1946, Síða 50

Hlín - 01.01.1946, Síða 50
48 Hlín cm. á br. tvöfaldur. Þriðja stúlkan er með handsnúna vjel að prjóna snúninga á ermar, um háls og mitti. — Svo er mjer vísað á enn einn stað þar sem peysurnar eru búnar til. Ein sníður þær úr þessum prjónadúkum, önnur saum- ar þær saman í vjel, sem gengur fyrir rafmagni, og enn ein situr við að kemba peysurnar með ullarkambi, þegar búið er að sauma þær. — Jeg fer að skoða þær þar sem þær liggja í búnkum með ýmsum litum og stærð, tilbún- ar að sendast á markaðinn. — Jeg fer að spyrja um fram- leiðslumagn og sölumöguleika. En þá er mjer sagt, að nú sje best að spyrja Sigurjón. Og þá sje jeg dökkhærða manninn vera þar kominn, og er það þá Sigurjón. Set jeg hjer nokkrar spurningar mínar og svör hans, sem eru greið og góð, því nú virðist hann ekkert þurfa að flýta sjer. „Hefur þú altaf nóg af ull að þvo?" — ,,Já, svo hefur það verið." — „Kemur hún víða að?“ — „Já, frá öllum landsfjórðungum meira og minna.“ — „Hvað ljettist hún við þvottinn?" — „Það er nú misjafnt. Alt upp að helm- ing, en til jafnaðar 2/5.“ — „Hefur þú nógan markað fyr- ir peysurnar?" — „Nei, verslanirnar eru fullar af útlendri vöru. Og við getum ekki kept við þær um vöruverðið, verðum því að takmarka framleiðsluna." — „Hvernig heldur þú að verði með það í framtíðinni?" — „Ómögu- legt að segja.“ Jeg er nú búin að dvelja æðilengi í verksmiðjunni, kveð svo starfsfólkið með hlýjum huga, með það í hugan- um, að ekki muni margt fara fram hjá Sigurjóni í þessu umfangsmikla fyrirtæki, sem honum er trúað fyrir. Það er mín skoðun, að engri konu muni finnast hún verja þeim tíma illa, sem hún notar til að skoða ullarvinnustöð- ina í Hveragerði, ef hún ætti leið þar um og væri ekki á altof hraðri ferð. Sendi jeg svo hugheilar kveðjur og þakklæti fyrir góð- ar viðtökur öllu fólkinu, sem starfar við ullarvinsluna, frá móttöku óhreinu ullarinnar, þar til hún er komin í hlýj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.