Hlín - 01.01.1946, Síða 61

Hlín - 01.01.1946, Síða 61
Hlín 59 skal jeg ekki fjölyrða um það meira, en aðeins undirstrika það alvarlega að fella aldrei fræðslu í heimilisstörfum úr námsferli okkar, og benda á það, hve mikil nauðsyn það er, að börnin fái að vinna með móðurinni að innanhús- störfum, og þá sjerstaklega stúlkubörnin. — Of einhæf vinna, hvort heldur hún er á skrifstofu, síma, netagerð eða saumastofu, fullnægir ekki ungu stúlkunni til lengdar. Því er oft á lofti haldið, að húsmæður eyði tíma sínum í heimsóknir, iðjuleysi og spilamensku. Þetta má vel vera. En ef þær annast heimilið vel. Því skyldi þeim vera ofgott að hitta vini, þegar þær eru þreyttar, eða gleðja sig með vinum á annan hátt. — Því verður ekki neitað, að hin margþættu heimilisstörf eru lýjandi, og þá sjerstaklega fyrir ungar konur, sem eiga mörg ung börn. Þessar konur þurfa mikla nærgætni, þær þurfa húshjálp, svo þær of- þreytist ekki fyrir aldur fram. — Það má því teljast mikil ónærgætni löggjafans að taka ekki til greina laun lijálp- arstúlku við frádrátt í skattaframtali á barnmörgum heimilum í kaupstöðum. Við framleiðslu í sveitum er kaup hjálparstúlku dregið frá skatti. — Eru það ekki barnflestu heimilin, sem gefa þjóðinni verðmestu tekj- urnar. Hraust börn og góð börn eru bestu tekjur þjóð- f jelagsins. Heimilin eru þjóðar-bústólpi. Heimili, Jrar sem vin- átta og kærleikur ráða húsum, Jrar sem móðirin af um- Iiyggju annast börn sín og rnaka, Jrar sem húsbóndinn sækir hvíld og ljettir af sjer áhyggjum og kvíða, þar sem móðirin er borin á kærleiksörmum af maka og börnum. Þvílíkra heimila óskum við Jijóð vorri. Ragnhildur Pjetursdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.