Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 63

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 63
Hlín 61 rjett. Jeg var svo niðurbeygð, að jeg veit jeg gleymi aldrei þessu atviki. Nú voru þessar hörmungar um garð gengnar, og ein- tóm gleði bjó mjer í huga. Mjer fanst aðfangadagurinn aldrei ætla að líða. Jeg rölti um. Allir voru eitthvað að starfa, piltar úti við og stúlkurnar að ræsta til. Jeg ein gerði ekkert. Því það sem jeg var vön að gera mátti jeg ekki gera núna, gerði það ekki nógu vel, eins og t. d. að sópa göngin. Fyrir þrábeiðni rnína hafði jeg fengið að fægja kaffikönnuna hennar mömmu. Hún var úr eir, og jeg var búin að því eins vel og jeg gat, þá bætti þó fóstur- systir mín unr það, þá sárnaði mjer. Jeg varð að skilja það, að alt þurfti að gera sjerstaklega vel, af því að jólin voru í nánd. Stúlkurnar voru búnar að þvo baðstofuna hátt og lágt, og allra spariföt höfðu verið lögð á rúm hvers eins, svo þau væru til taks, þegar öll störf voru búin. Ofurlitlir trjebalar, rauðir og hvítir innan, voru bornir inn með vatni og látnir á borð, sem voru við flest rúmin, eða þá á koffort, úr þeim var fólkið vant að þvo sjer. Ekki var nema eitt vaskafat til á heimilinu og það aðeins notað handa gestum. — Búið var að kveikja á öðrum lýsislamp- anum með nýjurn fífukveik. Tveir voru vanalega notaðir og voru hafðir í húsdyrum. Amma hafði kveikt á einu kerti og hafði það í koparstjaka á borðinu hjá sjer. Hún liafði enn ekki lagt frá sjer prjónana. Jeg stóð við borðið og horfði á kertaljósið og hugsaði um, hve gaman yrði að fá kerti í kvöld. Þá lagði amma frá sjer prjónana og sagði: „Nú fer fólkið að koma inn og hafa fataskifti, því alt þarf að vera búið kl. 6, þá les pabbi þinn lesturinn. Kom þú hingað til mín, litla nafna mín.“ — Jeg gekk til hennar. Hún tók um hendur mínar og fór að tala við mig. Hún sagði mjer frá fæðingu Jesú, lífi hans og dauða. Hún sagði, að hann væri það ljós, sem lýsa ætti öllum mönnum og til minningar um hann væru svo mörg ljós kveikt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.