Hlín - 01.01.1946, Side 68

Hlín - 01.01.1946, Side 68
66 Hlín að flugvjelum fjölgi og flugvöllum á landinu, svo að veldi Vatnajökuls verði brotið, og við hefjumst yfir þá örðug- leika, sem duttlungar hans skapa okkur og öðrum Skaft- fellingunr. Skeiðará hljóp frarn í haust og lokaði leið unr Skeiðar- ársand um tíma. — Um áramótin í vetur fór Súla að vaxa, svo Núpsvötn urðu ófær fram að mið-þorra. Það þótti mjer skemtileg nýlunda þegar jeg kom síðast að Fagurhólsmýri, að sjá rafmagnsmótor vera að snúa strokknum. — Það voru varla nema tvö handtök að lrreyfa mótorinn, sem var á sleða, til þess að láta liann snúa skil- vindunni líka. — Þægindi við þetta eru svo augljós, að ekki þarf að fjölyrða um þau. — En það mun varla vera til það sveitaheimili, sem eyðir ekki hundrað klukku- stundum á ári í að snúa strokknunr og nær því jafnlöng- um tíma við að skilja mjólkina. — Ef allar konur, sem matbúa mjólkina heima, en hafa rafmagn, ættu þessa litlu mótora, til þess að ljetta störfin við mjólkurmat og fleira, yrði margri húsmóður hughægra með verkin. — Auðvitað kosta svona áhöld peninga og hagkvæma uppsetningu. En ef hugur og hönd vilja vel, verður ekki lengi horft í það. Kona Odds í Skaftafelli lætur rafmagnsmótor snúa rokknum sínum, sem er þannig gerður, að hann spinnur 3 snældur í einu. Það er einn hinna þjóðfrægu Forsætis- bræðrarokka. — Sannarlegt listasmíði. — Hjerna eru fleiri, sem nota svona mótora til ýmislegs hagræðis, eins á hönd karlmanna. (Verð flestra mótoranna hefir verið 238 kr.i. Um kenslu barna er það að segja, að hún er farkensla. Börnunum er núna kent á fjórum stöðum í sveitinni. Við höfurn verið heppin með kennara, sem altaf hafa verið sveitungar okkar frá því veturinn 1904—1905. — Jeg ltygg, að fræðsla barna hjer standi ekkert að baki barnafræðslu annarsstaðar á landinu. — Skólagangan byrjar þegar börn- in eru 10 ára, þá eru öll hraust börn orðin lesandi og skrifandi og mörg kunna undirstöður í reikningi og teiknun. — Þau læra bókband í handavinnutímum skól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.